„Liðið verður tilbúið fyrir EM, það er alveg klárt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2022 07:01 Sara Björk Gunnarsdóttir byrjaði sinn fyrsta landsleik í tæpa 19 mánuði í gær. Vísir/Skjáskot Sara Björk Gunnarsdóttir, leikjahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var að vonum ánægð með sigur liðsins gegn Pólverjum í lokaleik Íslands fyrir Evrópumeistaramótið. Hún segir að liðið hafi fundið taktinn í síðari hálfleik og að það sé klárt að íslensku stelpurnar verði klárar fyrir EM. „Mér fannst þetta góður seinni hálfleikur. Við fundum ekki alveg taktinn í fyrri hálfleik,“ sagði Sara Björk eftir sigur íslenska liðsins í gær. „Við vorum ekki alveg með pressuna á hreinu og svo er líka bara slæmt að fá á sig mark í lokin á fyrri hálfleiknum. En mér fannst við koma betur út í seinni hálfleik og pressan gekk betur. Við stigum ofar og þetta varð þægilegra. Við unnum boltann ofar og náum að skora þrjú mörk. Það er mikilvægast að fá góða tilfinningu í seinni hálfleiknum og hafa unnið leikinn og fara með þessa tilfinningu á EM.“ Sara var að byrja sinn fyrsta landsleik í rúmlega eitt og hálft ár, en þrátt fyrir það sagðist hún vera bara nokkuð brött eftir leikinn. „Mér líður bara vel sko. En ég finn alveg að það eru 90 mínútur í kroppnum þannig að ég mun ná að hvíla mig og láta sjúkrateymið vel um mig. Vonandi næ ég endurheimt sem fyrst.“ Íslenska liðið heldur nú til Þýskalands til að leggja lokahönd á undirbúning liðsins fyrir EM. Sara segist spennt fyrir þessum dögum sem framundan eru. „Mér líður ágætlega í Þýskalandi. Ég held að þeð sé allt í toppstandi í Þýskalandi, við erum búnar að vera hérna í Póllandi með góðan undirbúning og það var góður undirbúningur heima. Nú erum við með leik og við erum með sigur og svo höldum við bara áfram. Förum til Þýskalands og æfum vel og gerum okkur tilbúnar fyrir EM.“ „Liðið verður tilbúið fyrir EM, það er alveg klárt,“ sagði Sara að lokum. Klippa: Sara Björk Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
„Mér fannst þetta góður seinni hálfleikur. Við fundum ekki alveg taktinn í fyrri hálfleik,“ sagði Sara Björk eftir sigur íslenska liðsins í gær. „Við vorum ekki alveg með pressuna á hreinu og svo er líka bara slæmt að fá á sig mark í lokin á fyrri hálfleiknum. En mér fannst við koma betur út í seinni hálfleik og pressan gekk betur. Við stigum ofar og þetta varð þægilegra. Við unnum boltann ofar og náum að skora þrjú mörk. Það er mikilvægast að fá góða tilfinningu í seinni hálfleiknum og hafa unnið leikinn og fara með þessa tilfinningu á EM.“ Sara var að byrja sinn fyrsta landsleik í rúmlega eitt og hálft ár, en þrátt fyrir það sagðist hún vera bara nokkuð brött eftir leikinn. „Mér líður bara vel sko. En ég finn alveg að það eru 90 mínútur í kroppnum þannig að ég mun ná að hvíla mig og láta sjúkrateymið vel um mig. Vonandi næ ég endurheimt sem fyrst.“ Íslenska liðið heldur nú til Þýskalands til að leggja lokahönd á undirbúning liðsins fyrir EM. Sara segist spennt fyrir þessum dögum sem framundan eru. „Mér líður ágætlega í Þýskalandi. Ég held að þeð sé allt í toppstandi í Þýskalandi, við erum búnar að vera hérna í Póllandi með góðan undirbúning og það var góður undirbúningur heima. Nú erum við með leik og við erum með sigur og svo höldum við bara áfram. Förum til Þýskalands og æfum vel og gerum okkur tilbúnar fyrir EM.“ „Liðið verður tilbúið fyrir EM, það er alveg klárt,“ sagði Sara að lokum. Klippa: Sara Björk
Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira