Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júní 2022 11:42 Stórvirkar vinnuvélar eru við vinnu á svæðinu Reykjavíkurborg Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar þar sem segir að stórvirkar vinnuvélar brölti nú um fjallstoppinn. Unnið er að því að reisa nýja Drottningu og nýjan Gosa. Uppsteypa er í gangi og teymi frá lyftuframleiðandanum Doppelmayer væntanlegt á svæðið. Báðar lyfturnar verða reistar í sumar og í haust verður unnið að rafmagnsvinnu, víravinnu og að setja upp stóla. Gosinn verður afhentur í nóvember á þessu ári og Drottningin í síðasta lagi í nóvember á næsta ári. Uppsteypa fyrir lendingarsvæði nýrrar stólalyftu í Bláfjöllum er hafin.Reykjavíkurborg Framkvæmdirnar eru hluti af 5,1 milljarðs framkvæmdum sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu standa að vegna endurnýjunar skíðasvæða svæðisins. Reiknað er með að öllum framkvæmdum verði lokið árið 2026. Fyrir utan skíðalyfturnar tvær sem nú er unnið að er von á nýrri stólalyftu í Skálafelli og snjóframleiðslu á báðum svæðunum, í Bláfjöllum árið 2023 og Skálafelli 2025. Síðar verður uppfærð stólalyfta í Eldborgargili Bláfjalla og bætt við topplyftu í Skálafell, en þar er um að ræða diskalyftu sem flytja mun fólk langleiðina upp að mastrinu á toppi fjallsins. Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Kópavogur Seltjarnarnes Garðabær Tengdar fréttir Fyrsta skóflustungan fyrir Gosa tekin í Bláfjöllum Fyrsta skóflustunga fyrir stólalyftuna Gosa á suðursvæðinu í Bláfjöllum var tekin í dag. Um er að ræða fyrsta áfanga í margra milljarða króna uppbyggingu á skíðasvæðinu. 27. apríl 2022 14:25 Fimm nýjar lyftur á höfuðborgarsvæðið og hefja snjóframleiðslu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa náð samkomulagi um 5,2 milljarða króna fjárfestingu í uppbyggingu skíðasvæða til ársins 2026. 4. nóvember 2021 14:56 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar þar sem segir að stórvirkar vinnuvélar brölti nú um fjallstoppinn. Unnið er að því að reisa nýja Drottningu og nýjan Gosa. Uppsteypa er í gangi og teymi frá lyftuframleiðandanum Doppelmayer væntanlegt á svæðið. Báðar lyfturnar verða reistar í sumar og í haust verður unnið að rafmagnsvinnu, víravinnu og að setja upp stóla. Gosinn verður afhentur í nóvember á þessu ári og Drottningin í síðasta lagi í nóvember á næsta ári. Uppsteypa fyrir lendingarsvæði nýrrar stólalyftu í Bláfjöllum er hafin.Reykjavíkurborg Framkvæmdirnar eru hluti af 5,1 milljarðs framkvæmdum sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu standa að vegna endurnýjunar skíðasvæða svæðisins. Reiknað er með að öllum framkvæmdum verði lokið árið 2026. Fyrir utan skíðalyfturnar tvær sem nú er unnið að er von á nýrri stólalyftu í Skálafelli og snjóframleiðslu á báðum svæðunum, í Bláfjöllum árið 2023 og Skálafelli 2025. Síðar verður uppfærð stólalyfta í Eldborgargili Bláfjalla og bætt við topplyftu í Skálafell, en þar er um að ræða diskalyftu sem flytja mun fólk langleiðina upp að mastrinu á toppi fjallsins.
Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Kópavogur Seltjarnarnes Garðabær Tengdar fréttir Fyrsta skóflustungan fyrir Gosa tekin í Bláfjöllum Fyrsta skóflustunga fyrir stólalyftuna Gosa á suðursvæðinu í Bláfjöllum var tekin í dag. Um er að ræða fyrsta áfanga í margra milljarða króna uppbyggingu á skíðasvæðinu. 27. apríl 2022 14:25 Fimm nýjar lyftur á höfuðborgarsvæðið og hefja snjóframleiðslu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa náð samkomulagi um 5,2 milljarða króna fjárfestingu í uppbyggingu skíðasvæða til ársins 2026. 4. nóvember 2021 14:56 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Sjá meira
Fyrsta skóflustungan fyrir Gosa tekin í Bláfjöllum Fyrsta skóflustunga fyrir stólalyftuna Gosa á suðursvæðinu í Bláfjöllum var tekin í dag. Um er að ræða fyrsta áfanga í margra milljarða króna uppbyggingu á skíðasvæðinu. 27. apríl 2022 14:25
Fimm nýjar lyftur á höfuðborgarsvæðið og hefja snjóframleiðslu Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa náð samkomulagi um 5,2 milljarða króna fjárfestingu í uppbyggingu skíðasvæða til ársins 2026. 4. nóvember 2021 14:56