Fyrsta Barbiedúkkan sem er trans konu til heiðurs Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. júlí 2022 17:01 Laverne Cox er fyrsta trans konan sem fær að hanna sína eigin Barbí dúkku Vinstri: Getty/Axelle/Bauer-Griffin/ Hægri: Mynd frá Mattel Aktívistinn og leikkonan Laverne Cox verður að Barbiedúkku en þetta er í fyrsta sinn sem Mattel hefur búið til dúkku trans konu til heiðurs. Í samtali við Teen Vogue segir Cox að það hafi verið langþráður draumur hennar að vinna með Barbie og fá að hanna sína eigin dúkku. Hún segist vonast til þess að aðdáendur hennar geti horft á dúkkuna og látið sig dreyma um allt það sem þá langi til. Cox segir mikilvægt að láta sig dreyma og kalla að sér það góða. Leikkonan leggur áherslu á að í núverandi ástandi þar sem ráðist sé á trans börn geti dúkkan kannski búið til rými fyrir þau til þess að fagna því að vera trans og sjá allt það fallega sem felst í því að vera trans. Í lýsingu á dúkkunni á heimasíðu Mattel segir, „Laverne Cox nýtir rödd sína til þess að koma frá sér þeim skilaboðum að fólk ætti að lifa meira samkvæmt sínum ósvikna kjarna.“ Bandaríkin Málefni trans fólks Hinsegin Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Í samtali við Teen Vogue segir Cox að það hafi verið langþráður draumur hennar að vinna með Barbie og fá að hanna sína eigin dúkku. Hún segist vonast til þess að aðdáendur hennar geti horft á dúkkuna og látið sig dreyma um allt það sem þá langi til. Cox segir mikilvægt að láta sig dreyma og kalla að sér það góða. Leikkonan leggur áherslu á að í núverandi ástandi þar sem ráðist sé á trans börn geti dúkkan kannski búið til rými fyrir þau til þess að fagna því að vera trans og sjá allt það fallega sem felst í því að vera trans. Í lýsingu á dúkkunni á heimasíðu Mattel segir, „Laverne Cox nýtir rödd sína til þess að koma frá sér þeim skilaboðum að fólk ætti að lifa meira samkvæmt sínum ósvikna kjarna.“
Bandaríkin Málefni trans fólks Hinsegin Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira