Ensk stórlið mokgræða á undirbúningstímabilinu: Gætu fengið 485 milljónir fyrir leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2022 20:00 Liverpool fer til Singapúr. EPA-EFE/JOSE COELHO Stórlið ensku úrvalsdeildarinnar eru loks á leið í það sem mætti kalla eðlilegt undirbúningstímabil eftir að kórónufaraldurinn lék heiminn grátt. Fagna gjaldkerar liðanna eflaust hvað mest ef marka má tölur sem birtust á The Athletic. Á íþróttavefnum Athletic er farið yfir æfingaferðir stórliða ensku úrvalsdeildarinnar og hvað liðin græða fjárhagslega á því. Helmingur allra liða í ensku úrvalsdeildinni mun spila æfingaleiki utan Evrópu í von um að græða sem mest. Arsenal, Chelsea, Everton og Manchester City eru öll á leið til Bandaríkjanna á meðan Aston Villa, Crystal Palace, Leeds United og Manchester United munu öll heimsækja Ástralíu. Liverpool mun eyða í Singapúr og Tottenham Hotspur mun ferðast til Suður-Kóreu. Þá munu spænsku stórliðin Real Madríd og Barcelona spila El Clásico í Las Vegas í Bandaríkjunum. Það hljómar eflaust undarlega að eyða dýrmætum tíma af undirbúningstímabilinu í heimshornaflakk en þegar innkoma liðanna vegna þessara ferðalaga er skoðuð þá verður þetta skiljanlegra. Premier League clubs are readying themselves for their first full pre-season since COVID hit: Chance to recoup money lost due to pandemic Half of #PL participating in matches outside of Europe Europe s elite can demand fees of over £2m per game @DanSheldonSport— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 1, 2022 Stærstu knattspyrnufélögin urðu af gríðarlegum tekjum í faraldrinum og ætla að bæta það upp nú. Í frétt The Athletic er talið að stærstu félögin gætu fengið allt að fjórar milljónir punda, tæplega 650 milljónir íslenskra króna, fyrir einn vináttuleik. Kostnaður við ferðalagið og að spila leikinn gæti verið ein milljón punda sem þýðir að hagnaðurinn er þrjár milljónir punda eða 485 milljónir íslenskra króna. Eftir mögur ár eru slíkar upphæðir vel þegnar og útskýra að mörgu leyti af hverju liðin leggja slík ferðalög á sig. Þá eykst sala á varningi tengdum liðunum gríðarlega við komu þeirra til landa á borð við Ástralíu, Singapúr og Bandaríkjanna. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Á íþróttavefnum Athletic er farið yfir æfingaferðir stórliða ensku úrvalsdeildarinnar og hvað liðin græða fjárhagslega á því. Helmingur allra liða í ensku úrvalsdeildinni mun spila æfingaleiki utan Evrópu í von um að græða sem mest. Arsenal, Chelsea, Everton og Manchester City eru öll á leið til Bandaríkjanna á meðan Aston Villa, Crystal Palace, Leeds United og Manchester United munu öll heimsækja Ástralíu. Liverpool mun eyða í Singapúr og Tottenham Hotspur mun ferðast til Suður-Kóreu. Þá munu spænsku stórliðin Real Madríd og Barcelona spila El Clásico í Las Vegas í Bandaríkjunum. Það hljómar eflaust undarlega að eyða dýrmætum tíma af undirbúningstímabilinu í heimshornaflakk en þegar innkoma liðanna vegna þessara ferðalaga er skoðuð þá verður þetta skiljanlegra. Premier League clubs are readying themselves for their first full pre-season since COVID hit: Chance to recoup money lost due to pandemic Half of #PL participating in matches outside of Europe Europe s elite can demand fees of over £2m per game @DanSheldonSport— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 1, 2022 Stærstu knattspyrnufélögin urðu af gríðarlegum tekjum í faraldrinum og ætla að bæta það upp nú. Í frétt The Athletic er talið að stærstu félögin gætu fengið allt að fjórar milljónir punda, tæplega 650 milljónir íslenskra króna, fyrir einn vináttuleik. Kostnaður við ferðalagið og að spila leikinn gæti verið ein milljón punda sem þýðir að hagnaðurinn er þrjár milljónir punda eða 485 milljónir íslenskra króna. Eftir mögur ár eru slíkar upphæðir vel þegnar og útskýra að mörgu leyti af hverju liðin leggja slík ferðalög á sig. Þá eykst sala á varningi tengdum liðunum gríðarlega við komu þeirra til landa á borð við Ástralíu, Singapúr og Bandaríkjanna.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira