Sakar Úkraínumenn um að beina flugskeytum að Hvíta-Rússlandi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. júlí 2022 23:14 Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta-Rússlands. AP/Sergei Shelega Alexander Lukasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands, heldur því fram að Úkraínumenn hafi reynt að skjóta flugskeytum á herstöðvar landsins fyrir þremur dögum en að varnarkerfi þeirra hafi stöðvað flugskeytin í öll skiptin. Lukasjenkó færði að vísu ekki fram nein frekari sönnunargögn fyrir þessum staðhæfingum og tók fram að Hvíta-Rússland ætti ekki í stríði við Úkraínu. Landið væri hins vegar reiðubúið til átaka, yrði það fyrir árásum. Úkraínski herinn brást ekki við ummælum Lúkasjenskó strax. „Þeir eru að ögra okkur,“ er haft eftir Lúkasjenkó á ríkismiðlinum Belta í Hvíta-Rússlandi. „Ég verð að segja ykkur að fyrir um þremur dögum var gerð tilraun til að ráðast á herstöðvar okkar hér í Hvíta-Rússlandi frá Úkraínu.“ „Guði sé lof, þá náðu Pantsir loftvarnarkerfin okkar að koma í veg fyrir öll loftskeyti sem Úkraínski herinn sendi,“ segir Lúkasjenkó. Lúkasjenkó sagði jafnframt að engir hvít-rússneskir hermenn séu að berjast í stríðinu sem yfirvöld í Moskvu kalla „sérstaka hernaðaraðgerð í Úkraínu“. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hvíta-Rússland Mest lesið Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fleiri fréttir Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Sjá meira
Lukasjenkó færði að vísu ekki fram nein frekari sönnunargögn fyrir þessum staðhæfingum og tók fram að Hvíta-Rússland ætti ekki í stríði við Úkraínu. Landið væri hins vegar reiðubúið til átaka, yrði það fyrir árásum. Úkraínski herinn brást ekki við ummælum Lúkasjenskó strax. „Þeir eru að ögra okkur,“ er haft eftir Lúkasjenkó á ríkismiðlinum Belta í Hvíta-Rússlandi. „Ég verð að segja ykkur að fyrir um þremur dögum var gerð tilraun til að ráðast á herstöðvar okkar hér í Hvíta-Rússlandi frá Úkraínu.“ „Guði sé lof, þá náðu Pantsir loftvarnarkerfin okkar að koma í veg fyrir öll loftskeyti sem Úkraínski herinn sendi,“ segir Lúkasjenkó. Lúkasjenkó sagði jafnframt að engir hvít-rússneskir hermenn séu að berjast í stríðinu sem yfirvöld í Moskvu kalla „sérstaka hernaðaraðgerð í Úkraínu“.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hvíta-Rússland Mest lesið Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fleiri fréttir Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Sjá meira