Google muni eyða staðsetningargögnum til þess að vernda viðskiptavini Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. júlí 2022 12:07 Getty/SOPA Images Bandaríski netrisinn Google mun eyða staðsetningarupplýsingum notenda þegar þeir heimsækja staði sem bjóða upp á þungunarrofsþjónustu. Þetta kemur fram í nýrri tilkynningu frá fyrirtækinu. Til viðbótar við staðsetningargögn þeirra sem sækja sér þungunarrofsþjónustu verður meðal annars gögnum þeirra sem nýta sér þjónustu meðferðarúrræða fyrir fólk með fíknivanda eytt. Þessi möguleiki, að eyða staðsetningargögnum hefur alltaf verið í höndum notenda en hefur Google nú frumkvæði af því vegna viðsnúnings Hæstaréttar Bandaríkjanna á dómnum sem kenndur er við á Roe gegn Wade sem tryggði bandarískum konum aðgang að þungunarrofi. Þetta kemur fram í umfjöllun Time um málið. Google sem og önnur tæknifyrirtæki fá margar upplýsingabeiðnir frá stjórnvöldum hvað varðar gögn einstaklinga og segist fyrirtækið reyna að hafna þeim sem eigi ekki við rök að styðjast. Talsmenn Google segjast leggja sig fram við að vernda viðskiptavini sína og styrkja varnir persónuupplýsinga hjá fyrirtækinu. Tækni Þungunarrof Bandaríkin Google Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Til viðbótar við staðsetningargögn þeirra sem sækja sér þungunarrofsþjónustu verður meðal annars gögnum þeirra sem nýta sér þjónustu meðferðarúrræða fyrir fólk með fíknivanda eytt. Þessi möguleiki, að eyða staðsetningargögnum hefur alltaf verið í höndum notenda en hefur Google nú frumkvæði af því vegna viðsnúnings Hæstaréttar Bandaríkjanna á dómnum sem kenndur er við á Roe gegn Wade sem tryggði bandarískum konum aðgang að þungunarrofi. Þetta kemur fram í umfjöllun Time um málið. Google sem og önnur tæknifyrirtæki fá margar upplýsingabeiðnir frá stjórnvöldum hvað varðar gögn einstaklinga og segist fyrirtækið reyna að hafna þeim sem eigi ekki við rök að styðjast. Talsmenn Google segjast leggja sig fram við að vernda viðskiptavini sína og styrkja varnir persónuupplýsinga hjá fyrirtækinu.
Tækni Þungunarrof Bandaríkin Google Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent