Segja að Galatasaray hafi boðið Gylfa 280 milljónir í laun á ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2022 15:49 Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn síðasta fótboltaleik fyrir meira en ári síðan. Getty/Visionhaus Gylfi Þór Sigurðsson er nú orðaður við tyrkneska félagið Galatasaray samkvæmt fréttum að utan. Tyrkneskur miðill sló því upp að íslenski miðjumaðurinn hafi fengið tveggja ára samningstilboð frá liðinu. Samkvæmt AS Marca í Tyrklandi þá á Gylfi meira að segja að hafa samþykkt þennan samning sem á að skila honum tveimur milljónum evra í árslaun eða tæplega 280 milljónir króna. SON DAK KA:Galatasaray, Everton dan ayr lan dünyaca ünlü orta saha Gylfi Sigurdsson (33) ile 2 y ll k prensip anla mas na vard .Oyuncu y ll k 2M maa kazanacak. #EFC pic.twitter.com/WCT0Wx0Sbr— As Marca (@asmarcatr) July 3, 2022 Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í meira en ár, hvorki fyrir félagslið eða landsliðs og samningur hans við Everton rann út á dögunum. Gylfi var handtekinn í fyrrasumar þar sem hann var grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Rannsókn málsins er enn í gangi og Gylfi er því enn í farbanni. Gylfi var dýrasti leikmaðurinn í sögu Everton þegar félagið keypti hann á 40 milljónir punda árið 2017. Hann skoraði 31 mark í 156 leikjum fyrir félagið. Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tyrkneski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira
Tyrkneskur miðill sló því upp að íslenski miðjumaðurinn hafi fengið tveggja ára samningstilboð frá liðinu. Samkvæmt AS Marca í Tyrklandi þá á Gylfi meira að segja að hafa samþykkt þennan samning sem á að skila honum tveimur milljónum evra í árslaun eða tæplega 280 milljónir króna. SON DAK KA:Galatasaray, Everton dan ayr lan dünyaca ünlü orta saha Gylfi Sigurdsson (33) ile 2 y ll k prensip anla mas na vard .Oyuncu y ll k 2M maa kazanacak. #EFC pic.twitter.com/WCT0Wx0Sbr— As Marca (@asmarcatr) July 3, 2022 Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í meira en ár, hvorki fyrir félagslið eða landsliðs og samningur hans við Everton rann út á dögunum. Gylfi var handtekinn í fyrrasumar þar sem hann var grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Rannsókn málsins er enn í gangi og Gylfi er því enn í farbanni. Gylfi var dýrasti leikmaðurinn í sögu Everton þegar félagið keypti hann á 40 milljónir punda árið 2017. Hann skoraði 31 mark í 156 leikjum fyrir félagið.
Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tyrkneski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira