Loks vann Leiknir, Stjarnan bjargaði stigi líkt og KA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júlí 2022 10:31 Loksins vann Leiknir leik. Vísir/Hulda Margrét Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum þremur. Loksins vann Leiknir Reykjavík leik en liðið lagði ÍA 1-0 í Breiðholti. Mikkel Elbæk Jakobsen með eina mark leiksins á 65. mínútu. Undir lok leiks ætlaði allt að sjóða upp úr er Kaj Leo í Bartalstovu og Maciej Makuszewski létu báðir reka sig af velli. Klippa: Besta deild karla: Leiknir R. 1-0 ÍA Á Akureyri var Valur í heimsókn. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá kom Tryggvi Hrafn Haraldsson gestunum yfir á 64. mínútu. Aðeins fjórum mínútum síðar voru Valsarar orðnir manni færri en Guðmundur Andri Tryggvason fékk beint rautt spjald. Það nýttu heimamenn sér en Nökkvi Þeyr Þórisson jafnaði metin þegar átta mínútur voru til leiksloka og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Klippa: Besta deild karla: KA 1-1 Valur Í Hafnafirði mættust FH og Stjarnan. Þar var einnig markalaust í hálfleik en Steven Lennon kom FH yfir snemma í síðari hálfleik. Það stefndi í 1-0 sigur heimamanna en Adolf Daði Birgisson var ekki á sama máli. Gestirnir fengu hornspyrnu og eftir atgang í teignum þá kom Adolf Daði knettinum í netið, lauk leiknum því einnig með 1-1 jafntefli. Klippa: Besta deild karla: FH 1-1 Stjarnan Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Loksins vann Leiknir Reykjavík leik en liðið lagði ÍA 1-0 í Breiðholti. Mikkel Elbæk Jakobsen með eina mark leiksins á 65. mínútu. Undir lok leiks ætlaði allt að sjóða upp úr er Kaj Leo í Bartalstovu og Maciej Makuszewski létu báðir reka sig af velli. Klippa: Besta deild karla: Leiknir R. 1-0 ÍA Á Akureyri var Valur í heimsókn. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá kom Tryggvi Hrafn Haraldsson gestunum yfir á 64. mínútu. Aðeins fjórum mínútum síðar voru Valsarar orðnir manni færri en Guðmundur Andri Tryggvason fékk beint rautt spjald. Það nýttu heimamenn sér en Nökkvi Þeyr Þórisson jafnaði metin þegar átta mínútur voru til leiksloka og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Klippa: Besta deild karla: KA 1-1 Valur Í Hafnafirði mættust FH og Stjarnan. Þar var einnig markalaust í hálfleik en Steven Lennon kom FH yfir snemma í síðari hálfleik. Það stefndi í 1-0 sigur heimamanna en Adolf Daði Birgisson var ekki á sama máli. Gestirnir fengu hornspyrnu og eftir atgang í teignum þá kom Adolf Daði knettinum í netið, lauk leiknum því einnig með 1-1 jafntefli. Klippa: Besta deild karla: FH 1-1 Stjarnan Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira