Gleðin skín úr hverju andliti hjá stelpunum okkar í Herzogenaurach Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2022 12:01 Sif Atladóttir þekkir það vel að fara á Evrópumót en hér bregður hún á leik fyrir ljósmyndarann. Instagram/@footballiceland Spennan magnast með hverjum deginum enda orðið sitt í Evrópumótið í Englandi. Okkar konur telja líka niður dagana í fyrsta leik. Íslenska kvennalandsliðið spilar sinn fyrsta leik á Evrópumótinu eftir aðeins fimm daga en liðið er nú statt í æfingabúðum í Þýskalandi. Það er gaman hjá stelpunum eins og sést vel á myndasyrpu sem KSÍ setti inn á miðla sína. Gleðin skín þar úr hverju andliti og enginn kátari en reynsluboltinn Sif Atladóttir sem var til í að bregða á leik fyrir ljósmyndarann. Íslenska liðið byrjaði lokaundirbúning sinn hér heima en spilaði síðan eina undirbúningsleik sinn út í Póllandi í síðustu viku þar sem liðið vann 3-1 sigur. Stelpurnar fóru frá Póllandi til Herzogenaurach í Þýskalandi þar sem liðið hélt áfram undirbúningi sínum fyrir mótið. Liðið heldur síðan til Englands á morgun 6. júlí og fyrsti leikur í riðlakeppni EM er gegn Belgíu í Manchester 10. júlí. Það má sjá þessar skemmtilegu myndir af æfingu liðsins hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið spilar sinn fyrsta leik á Evrópumótinu eftir aðeins fimm daga en liðið er nú statt í æfingabúðum í Þýskalandi. Það er gaman hjá stelpunum eins og sést vel á myndasyrpu sem KSÍ setti inn á miðla sína. Gleðin skín þar úr hverju andliti og enginn kátari en reynsluboltinn Sif Atladóttir sem var til í að bregða á leik fyrir ljósmyndarann. Íslenska liðið byrjaði lokaundirbúning sinn hér heima en spilaði síðan eina undirbúningsleik sinn út í Póllandi í síðustu viku þar sem liðið vann 3-1 sigur. Stelpurnar fóru frá Póllandi til Herzogenaurach í Þýskalandi þar sem liðið hélt áfram undirbúningi sínum fyrir mótið. Liðið heldur síðan til Englands á morgun 6. júlí og fyrsti leikur í riðlakeppni EM er gegn Belgíu í Manchester 10. júlí. Það má sjá þessar skemmtilegu myndir af æfingu liðsins hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira