Lífið

Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati

Elísabet Hanna skrifar
Lúða er gæðamatur.
Lúða er gæðamatur. Helvítis kokkurinn.

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega.

Í þetta skiptið er það grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati. Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan:

Klippa: Helvítis kokkurinn - Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati

Lúða 

  • 4 x stórar lúðusteikur 
  • salt og pipar
  • 2 msk olía
  • 2 msk smjör
  • hvítlaukur

Leynisósa

  • 300 gr engifer
  • 6 hvítlauksrif
  • 3 msk dijon
  • 70 gr Old El Paso jalapeno 
  • 2 msk hunang
  • 100-200 ml olía
  • 1 búnt steinselja
  • 1/2 búnt kóríander
  • salt og pipar

Rauðrófusalat

  • 200 gr rauðrófa
  • 100 gr gulrófa
  • 2 gulrætur
  • safi úr hálfri appelsínu
  • 1 rautt epli
  • 50 gr kókosmjöl
  • 20 gr engifer
  • salt og pipar
  • 1 msk olía
Lúxus lúða!Helvítis kokkurinn

Aðferð:

  1. Grillið lúðu á pönnu upp úr smjöri og olíu, kryddi með salti og pipar
  2. Afhýðið engifer og hvítlauk. Setjið öll element í leynisósunni í skál og blandið með töfrasprota
  3. Rífið niður epli, rauðrófu, rófu, engifer og gulrót, blandið saman við appelsínusafa, kókos og olíu. Kryddið með salti og pipar.

Njótið!


Tengdar fréttir

Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega.

Hel­vítis kokkurinn: Rauð­víns­soðnir lambaskankar

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega.

Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.