Stundum áttavilltar í kastalanum en enginn hefur týnst ennþá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 09:31 Guðrún Arnardóttir fyrir utan kastalann þar sem íslenska kvennalandsliðið gistir á meðan Evrópumótinu stendur. Vísir/Vilhelm Það fylgja því kostir og gallar að búa í kastala. Því hafa stelpurnar okkar komist að í sveitahótelinu sínu frá því að þær komu til Englands þar sem fram undan er Evrópumótið í knattspyrnu. Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir talaði vel um kastalahótel landsliðsins egar hún var spurð um það hvernig væri að búa í kastalanum. „Þetta er mjög fínt. Við erum með stór og rúmgóð herbergi. Þetta er svolítið stórt þannig að maður á það til að vera áttavilltur og vita ekki alveg hvar maður eru staddur. Maður finnur leiðina á endanum,“ sagði Guðrún létt. Það er eins gott að stelpurnar okkar séu ekki að týnast í 400 ára gömlum kastala. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir brugðu á leik fyrir ljósmyndara Vísis.Vísir/Vilhelm Þær eru líka meira einar á ferð því að þessu sinni eru þær ekki með herbergisfélaga. „Núna erum við einar á herbergi og getum því aðeins fengið alone time ef maður vill það. Við erum líka með setustofu fyrir leikmenn þar sem við getum dottið í alls konar gíra, í pílu, í karókí og eitthvað kósí föndur. Þetta er rosagóð stemmning hjá okkur og þetta er skemmtilegur hópur að vera partur af,“ sagði Guðrún. Reynsluboltar íslenska liðsins hafa hjálpa starfsfólki KSÍ við að búa til sem bestar aðstæður fyrir liðið á meðan mótinu stendur. „Þær hafa verið mikið að miðla sinni reynslu til alls hópsins, bæði leikmanna og starfsfólks til þess að reyna að gera þetta eins og gott og mögulegt er. Það er gríðarlega mikilvægt að hafa reynslumikla leikmenn í þessu og við erum líka með leikmenn sem eru að spila á stórum sviðum i Evrópu og heiminum,“ sagði Guðrún. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir talaði vel um kastalahótel landsliðsins egar hún var spurð um það hvernig væri að búa í kastalanum. „Þetta er mjög fínt. Við erum með stór og rúmgóð herbergi. Þetta er svolítið stórt þannig að maður á það til að vera áttavilltur og vita ekki alveg hvar maður eru staddur. Maður finnur leiðina á endanum,“ sagði Guðrún létt. Það er eins gott að stelpurnar okkar séu ekki að týnast í 400 ára gömlum kastala. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir brugðu á leik fyrir ljósmyndara Vísis.Vísir/Vilhelm Þær eru líka meira einar á ferð því að þessu sinni eru þær ekki með herbergisfélaga. „Núna erum við einar á herbergi og getum því aðeins fengið alone time ef maður vill það. Við erum líka með setustofu fyrir leikmenn þar sem við getum dottið í alls konar gíra, í pílu, í karókí og eitthvað kósí föndur. Þetta er rosagóð stemmning hjá okkur og þetta er skemmtilegur hópur að vera partur af,“ sagði Guðrún. Reynsluboltar íslenska liðsins hafa hjálpa starfsfólki KSÍ við að búa til sem bestar aðstæður fyrir liðið á meðan mótinu stendur. „Þær hafa verið mikið að miðla sinni reynslu til alls hópsins, bæði leikmanna og starfsfólks til þess að reyna að gera þetta eins og gott og mögulegt er. Það er gríðarlega mikilvægt að hafa reynslumikla leikmenn í þessu og við erum líka með leikmenn sem eru að spila á stórum sviðum i Evrópu og heiminum,“ sagði Guðrún.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn