Það er fjósalykt af þessu Atli Arason skrifar 8. júlí 2022 23:34 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fyrir utan hótel íslenska liðsins. Vísir/Vilhelm „Það dugar ekkert minna fyrir drottningarnar okkar. Það er bara við hæfi að þær fái heilan kastala út af fyrir sig,“ sagði Svava Kristín þegar hún heimsótti stelpurnar okkar í smábænum Crewe sem er u.þ.b. 40 km frá Manchester. Svava og Óskar Ófeigur spjölluðu við Guðrúnu Arnardóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur fyrir utan kastalann í Crewe og eftirvæntingin fyrir fyrsta leik liðsins á sunnudaginn gegn Belgíu er gífurleg. „Það er kominn fiðringur að byrja þetta. Við erum búnar að horfa á fyrstu tvo leikina í mótinu og sjá stemninguna þar, þannig maður er bara spenntur að fá að byrja sjálfur,“ sagði Guðrún sem er að fara að spila á sínu fyrsta stórmóti með landsliðinu ásamt Karólínu Leu, sem er einnig í fyrsta skipti á stórmóti. „Það er búinn að vera draumur margra að fara á stórmót þannig það er gríðarlega gaman að vera loksins komin,“ sagði Karólína sem virðist þó ekki vera jafn hrifin af kastalanum og restin. „Þetta er smá gamalt og æfingasvæðið líka, það er smá fjósalykt af þessu en maður getur samt ekki kvartað,“ bætti Karólína við með stórt bros á vör. Innslagið í heild má sjá spilaranum hér að neðan. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Svava og Óskar Ófeigur spjölluðu við Guðrúnu Arnardóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur fyrir utan kastalann í Crewe og eftirvæntingin fyrir fyrsta leik liðsins á sunnudaginn gegn Belgíu er gífurleg. „Það er kominn fiðringur að byrja þetta. Við erum búnar að horfa á fyrstu tvo leikina í mótinu og sjá stemninguna þar, þannig maður er bara spenntur að fá að byrja sjálfur,“ sagði Guðrún sem er að fara að spila á sínu fyrsta stórmóti með landsliðinu ásamt Karólínu Leu, sem er einnig í fyrsta skipti á stórmóti. „Það er búinn að vera draumur margra að fara á stórmót þannig það er gríðarlega gaman að vera loksins komin,“ sagði Karólína sem virðist þó ekki vera jafn hrifin af kastalanum og restin. „Þetta er smá gamalt og æfingasvæðið líka, það er smá fjósalykt af þessu en maður getur samt ekki kvartað,“ bætti Karólína við með stórt bros á vör. Innslagið í heild má sjá spilaranum hér að neðan.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira