Þorsteinn bauð upp á leiðinlegan frasa og viðurkenndi það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 16:50 Þorsteinn Halldórsson og Sara Björk Gunnarsdóttir mæta hér á blaðamannafundinn í dag. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska landsliðsins, lagði áherslu á það við leikmenn íslenska liðsins að fara ekki fram úr sér í væntingum til Evrópumótsins í Englandi. Aðalatriðið er næsti leikur. Í viðtölum við íslensku stelpurnar mátti heyra að þær töluðu mikið um núið og næsta leik en það var ekki hægt að fá þær til að gefa upp markmið liðsins á mótinu. Klippa: Blaðamannafundur fyrir leikinn gegn Belgíu Aðspurður um að stelpurnar hafi fengið fyrirmæli frá þjálfara sínum að gefa ekkert upp þá viðurkenndi Þorsteinn að hann vilji að allt snúist um núið hjá hans konum. „Auðvitað förum við eftir því sem við setjum upp um það hvernig við nálgumst hlutina. Raunverulega getur þú bara spilað einn leik í einu og það er ekkert flóknara en það. Þetta er leiðinlegur frasi en er bara staðreyndir í íþróttum,“ sagði Þorsteinn Halldórsson. „Þú þarf bara að vera í núinu og klára þitt verkefni sem þú ert að fara í hverju sinni. Það er ekkert hægt að fara fram úr því og við erum bara að einbeita okkur að því að spila á morgun og við hugsum ekkert annað um það í dag heldur en að við séum að undirbúa okkur fyrir morgundaginn,“ sagði Þorsteinn. „Við gerum það sem best og vonandi skilar það sér að við eigum góðan leik á morgun,“ sagði Þorsteinn. Þegar belgískur blaðamaður vildi reyna að fá Þorstein til að segja að þessi Belgaleikur væri úrslitaleikur fyrir bæði lið þá gerði hann líka lítið út því. „Þá bara vinnum við Ítalíu og Frakkland,“ sagði Þorsteinn léttur. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Í viðtölum við íslensku stelpurnar mátti heyra að þær töluðu mikið um núið og næsta leik en það var ekki hægt að fá þær til að gefa upp markmið liðsins á mótinu. Klippa: Blaðamannafundur fyrir leikinn gegn Belgíu Aðspurður um að stelpurnar hafi fengið fyrirmæli frá þjálfara sínum að gefa ekkert upp þá viðurkenndi Þorsteinn að hann vilji að allt snúist um núið hjá hans konum. „Auðvitað förum við eftir því sem við setjum upp um það hvernig við nálgumst hlutina. Raunverulega getur þú bara spilað einn leik í einu og það er ekkert flóknara en það. Þetta er leiðinlegur frasi en er bara staðreyndir í íþróttum,“ sagði Þorsteinn Halldórsson. „Þú þarf bara að vera í núinu og klára þitt verkefni sem þú ert að fara í hverju sinni. Það er ekkert hægt að fara fram úr því og við erum bara að einbeita okkur að því að spila á morgun og við hugsum ekkert annað um það í dag heldur en að við séum að undirbúa okkur fyrir morgundaginn,“ sagði Þorsteinn. „Við gerum það sem best og vonandi skilar það sér að við eigum góðan leik á morgun,“ sagði Þorsteinn. Þegar belgískur blaðamaður vildi reyna að fá Þorstein til að segja að þessi Belgaleikur væri úrslitaleikur fyrir bæði lið þá gerði hann líka lítið út því. „Þá bara vinnum við Ítalíu og Frakkland,“ sagði Þorsteinn léttur.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira