Berglind hélt uppi hefð Eyjakvenna á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2022 10:02 Íslensku stelpunar fagna hér Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur eftir að hún kom íslenska liðinu yfir í gær. Vísir/Vilhelm Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á Evrópumótinu í Englandi þegar hún kom Íslandi yfir í jafnteflinu á móti Belgíu í Manchester í gær. Berglind Björg er úr Vestmannaeyjum alveg eins og þær Fanndís Friðriksdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir sem skoruðu fyrstu mörk íslenska liðsins á Evrópumótunum 2013 og 2017. Eyjakonan Margrét Lára skoraði sitt mark úr vítaspyrnu í 1-1 jafntefli á móti Noregi á EM í Svíþjóð 2013. Markið kom þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði íslenska liðinu stig. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins á mótinu og stelpurnar tryggðu sér svo sæti í átta liða úrslitunum með 1-0 sigri á Hollandi í lokaleik riðilsins. Fjórum árum síðar tókst íslenska liðinu ekki að skora í fyrsta leik sem tapaðist 1-0 á móti Frakklandi. Í öðrum leiknum á móti Sviss kom Eyjakonan Fanndís Friðriksdóttir Íslandi í 1-0 á 33. mínútu en það dugði þó ekki til því Svisslendingar skoruðu tvö mörk og tryggðu sér sigurinn. Mark Fanndísar var eina markið í síðustu keppni en Dagný Brynjarsdóttir skoraði hitt mark íslenska liðsins á EM 2013 þegar hún skoraði sigurmarkið á móti Hollendingum. Fyrsta mark Íslands í sögu EM skoraði síðan Hólmfríður Magnúsdóttir þegar hún kom Íslandi í 1-0 á móti Frökkum í fyrsta leik liðsins á EM í Finnlandi. Eyjakonan Margrét Lára lagði það skallamark upp með frábærri sendingu. Þær Hólmfríður og Dagný eru kannski ekki frá Eyjum en þær eru báðar frá Suðurlandinu og hafa höfðu Vestmannaeyjar fyrir augunum nær alla daga í æsku. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Berglind Björg er úr Vestmannaeyjum alveg eins og þær Fanndís Friðriksdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir sem skoruðu fyrstu mörk íslenska liðsins á Evrópumótunum 2013 og 2017. Eyjakonan Margrét Lára skoraði sitt mark úr vítaspyrnu í 1-1 jafntefli á móti Noregi á EM í Svíþjóð 2013. Markið kom þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði íslenska liðinu stig. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins á mótinu og stelpurnar tryggðu sér svo sæti í átta liða úrslitunum með 1-0 sigri á Hollandi í lokaleik riðilsins. Fjórum árum síðar tókst íslenska liðinu ekki að skora í fyrsta leik sem tapaðist 1-0 á móti Frakklandi. Í öðrum leiknum á móti Sviss kom Eyjakonan Fanndís Friðriksdóttir Íslandi í 1-0 á 33. mínútu en það dugði þó ekki til því Svisslendingar skoruðu tvö mörk og tryggðu sér sigurinn. Mark Fanndísar var eina markið í síðustu keppni en Dagný Brynjarsdóttir skoraði hitt mark íslenska liðsins á EM 2013 þegar hún skoraði sigurmarkið á móti Hollendingum. Fyrsta mark Íslands í sögu EM skoraði síðan Hólmfríður Magnúsdóttir þegar hún kom Íslandi í 1-0 á móti Frökkum í fyrsta leik liðsins á EM í Finnlandi. Eyjakonan Margrét Lára lagði það skallamark upp með frábærri sendingu. Þær Hólmfríður og Dagný eru kannski ekki frá Eyjum en þær eru báðar frá Suðurlandinu og hafa höfðu Vestmannaeyjar fyrir augunum nær alla daga í æsku.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira