Fjögur Covid-19 smit á EM Atli Arason skrifar 11. júlí 2022 23:00 Lea Schüller spilar ekki meira með Þjóðverjum í riðlakeppni EM. Getty Images Þýska landsliðskonan Lea Schüller greindist í dag með Covid veiruna og er því komin í einangrun og mun missa af næstu leikjum Þýskalands á EM. Er hún fjórði leikmaðurinn á EM með staðfest smit. Schüller spilaði með Þjóðverjum í 4-0 sigrinum gegn Danmörku á föstudaginn í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Schüller skoraði annað mark liðsins. Er þetta ekki fyrsta Covid smit sem greinist á Evrópumótinu þar sem Lotte Wubben-Moy, leikmaður Englands, Jackie Groenen, leikmaður Hollands, og Valentina Cernoia, leikmaður Ítalíu, greindust allar með veiruna síðustu tvo daga. Það liggur ekki fyrir hvar leikmennirnir nældu sér í veiruna. Enginn skylda er fyrir leikmenn að fara í Covid-19 próf fyrir leiki mótsins samkvæmt reglugerð UEFA. „Lea Schüller fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiru prófi. Hún er með væg einkenni en var um leið sett í einangrun. Hún mun koma aftur inn í hópinn um leið og hún nær aftur fullri heilsu og fær leyfi frá UEFA,“ segir í tilkynningu frá þýska knattspyrnusambandinu. Næsta viðureign Þjóðverja á EM er stórleikur gegn Spáni á morgun þar sem Schüller verður augljóslega fjarri góðu gamni en hún er ein af lykil leikmönnum þýska landsliðsins. ℹ️ Unfortunately, Lea Schüller has tested positive for Covid-19 and entered self-isolation. A potential return to the squad will be decided together with UEFA in line with the necessary medical procedures.Wishing you a swift recovery, Lea! 💐WIR #IMTEAM 🇩🇪 #WEURO2022 pic.twitter.com/Ljq0O3fqI6— Germany (@DFB_Team_EN) July 11, 2022 EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Schüller spilaði með Þjóðverjum í 4-0 sigrinum gegn Danmörku á föstudaginn í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Schüller skoraði annað mark liðsins. Er þetta ekki fyrsta Covid smit sem greinist á Evrópumótinu þar sem Lotte Wubben-Moy, leikmaður Englands, Jackie Groenen, leikmaður Hollands, og Valentina Cernoia, leikmaður Ítalíu, greindust allar með veiruna síðustu tvo daga. Það liggur ekki fyrir hvar leikmennirnir nældu sér í veiruna. Enginn skylda er fyrir leikmenn að fara í Covid-19 próf fyrir leiki mótsins samkvæmt reglugerð UEFA. „Lea Schüller fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiru prófi. Hún er með væg einkenni en var um leið sett í einangrun. Hún mun koma aftur inn í hópinn um leið og hún nær aftur fullri heilsu og fær leyfi frá UEFA,“ segir í tilkynningu frá þýska knattspyrnusambandinu. Næsta viðureign Þjóðverja á EM er stórleikur gegn Spáni á morgun þar sem Schüller verður augljóslega fjarri góðu gamni en hún er ein af lykil leikmönnum þýska landsliðsins. ℹ️ Unfortunately, Lea Schüller has tested positive for Covid-19 and entered self-isolation. A potential return to the squad will be decided together with UEFA in line with the necessary medical procedures.Wishing you a swift recovery, Lea! 💐WIR #IMTEAM 🇩🇪 #WEURO2022 pic.twitter.com/Ljq0O3fqI6— Germany (@DFB_Team_EN) July 11, 2022
EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira