Sigurður Heiðar: Sex leikir í röð sem við erum ánægðir með Smári Jökull Jónsson skrifar 11. júlí 2022 21:37 Sigurður Heiðar var ánægður með sína menn í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Fyrri hálfleikur var mjög góður og í seinni hálfleik taka þeir leikinn yfir eðlilega. Við erum ekki vanir því í sumar að vera í forystu þannig að það var skjálfti í mönnum og menn vildu passa upp á sitt,“ sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari Leiknis eftir 3-0 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. „Ég hefði viljað halda betur í boltann í síðari hálfleiknum en þess þá heldur var varnarleikurinn góður,“ bætti Sigurður við. Staðan í hálfleik var 3-0 fyrir Leikni og í upphafi síðari hálfleiks settu Stjörnumenn töluverða pressu á Breiðhyltinga sem stóðu sókn þeirra af sér. „Það var notalegt að komast í gegnum það án þess að fá á sig mark. Virkilega mikilvægt.“ Róbert Hauksson kom inn í lið Leiknismanna í stað Maciej Makuszewski sem var í leikbanni. Róbert var frábær, skoraði marki og var síógnandi á hægri kantinum. „Hann var frábær og er búinn að vera frábær í sumar. Hann er búinn að vera óheppinn fyrir framan markið og ég er virkilega ánægður með hans framlag og þá sérstaklega í dag.“ Sigur Leiknis var annar sigur þeirra í sumar en fyrsti sigurinn kom gegn ÍA í síðustu umferð. „Við erum búnir að vera ánægðir með spilamennskuna og þá sérstaklega í síðustu fjórum leikjunum fyrir leikinn gegn ÍA. Við vorum virkilega ánægðir með þann leik þannig að nú eru komnir sex leikir í röð sem við erum nokkuð ánægðir með.“ „Þegar stigin fylgja svona er skemmtilegra að mæta á æfingar og spila leiki,“ sagði Sigurður að lokum. Besta deild karla Leiknir Reykjavík Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan-Leiknir R. 0-3 | Leiknismenn völtuðu yfir Stjörnuna í fyrri hálfleik Leiknismenn sóttu þrjú stig í Garðabæinn í kvöld þegar þeir sigruðu Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu. Lokatölur 3-0 en öll mörk Leiknis komu í fyrri hálfleik þar sem þeir léku við hvern sinn fingur. 11. júlí 2022 21:04 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
„Ég hefði viljað halda betur í boltann í síðari hálfleiknum en þess þá heldur var varnarleikurinn góður,“ bætti Sigurður við. Staðan í hálfleik var 3-0 fyrir Leikni og í upphafi síðari hálfleiks settu Stjörnumenn töluverða pressu á Breiðhyltinga sem stóðu sókn þeirra af sér. „Það var notalegt að komast í gegnum það án þess að fá á sig mark. Virkilega mikilvægt.“ Róbert Hauksson kom inn í lið Leiknismanna í stað Maciej Makuszewski sem var í leikbanni. Róbert var frábær, skoraði marki og var síógnandi á hægri kantinum. „Hann var frábær og er búinn að vera frábær í sumar. Hann er búinn að vera óheppinn fyrir framan markið og ég er virkilega ánægður með hans framlag og þá sérstaklega í dag.“ Sigur Leiknis var annar sigur þeirra í sumar en fyrsti sigurinn kom gegn ÍA í síðustu umferð. „Við erum búnir að vera ánægðir með spilamennskuna og þá sérstaklega í síðustu fjórum leikjunum fyrir leikinn gegn ÍA. Við vorum virkilega ánægðir með þann leik þannig að nú eru komnir sex leikir í röð sem við erum nokkuð ánægðir með.“ „Þegar stigin fylgja svona er skemmtilegra að mæta á æfingar og spila leiki,“ sagði Sigurður að lokum.
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan-Leiknir R. 0-3 | Leiknismenn völtuðu yfir Stjörnuna í fyrri hálfleik Leiknismenn sóttu þrjú stig í Garðabæinn í kvöld þegar þeir sigruðu Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu. Lokatölur 3-0 en öll mörk Leiknis komu í fyrri hálfleik þar sem þeir léku við hvern sinn fingur. 11. júlí 2022 21:04 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan-Leiknir R. 0-3 | Leiknismenn völtuðu yfir Stjörnuna í fyrri hálfleik Leiknismenn sóttu þrjú stig í Garðabæinn í kvöld þegar þeir sigruðu Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu. Lokatölur 3-0 en öll mörk Leiknis komu í fyrri hálfleik þar sem þeir léku við hvern sinn fingur. 11. júlí 2022 21:04