Þetta eru 10 bestu leikmenn Afríku Atli Arason skrifar 12. júlí 2022 07:01 Mohamed Salah þykir líklegur til árangurs. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Knattspyrnusamband Afríku hefur gefið út tíu manna lista með þeim leikmönnum sem tilnefndir eru sem besti leikmaður álfunnar. Liverpool á tvo fulltrúa á listanum en Chelsea og Manchester City eiga einn fulltrúa hvort. Í raun á Liverpool þrjá fulltrúa þar sem Sadio Mane spilaði allt síðasta tímabil með Liverpool áður en hann skipti yfir til Bayern München. Riyad Mahrez er á meðal topp tíu en hann vann ensku úrvalsdeildina með Manchester City. Á listanum má einnig finna Sadio Mane, Mohamed Salah og Naby Keita en þeir unnu enska deildarbikarinn og enska FA bikarinn með Liverpool. Salah var markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili ásamt Son Heung-min frá Suður-Kóreu. Einnig eru tilnefndir Achraf Hakimi, sem vann frönsku deildina með PSG, og Vincent Aboubakar, sem varð fyrsti leikmaðurinn í hálfa öld til að skora átta mörk í Afríkukeppninni. Listann í heild má sjá hér að neðan. Tekið er mið af frammistöðum leikmanna frá september 2021 til júní 2022. Sigurvegari verður tilkynntur þann 21. júlí næstkomandi. Tveir Kamerúnar eru á meðal topp tíu á meðan Senegal á þrjá fulltrúa en Senegal varð Afríkumeistari í upphafi þessa árs. Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City og Alsír Sadio Mane, leikmaður Bayern München og Senegal Achraf Hakimi, leikmaður PSG og Marokkó Kalidou Koulibaly, leikmaður Napoli og Senegal Naby Keita, leikmaður Liverpool og Gíneu Vincent Aboubakar, leikmaður Al Nassr og Kamerún Edouard Mendy, leikmaður Chelsea og Senegal Karl Toko Ekambi, leikmaður Lyon og Kamerún Sebastian Haller, leikmaður Dortmund og Fílabeinsstrandarinnar Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira
Í raun á Liverpool þrjá fulltrúa þar sem Sadio Mane spilaði allt síðasta tímabil með Liverpool áður en hann skipti yfir til Bayern München. Riyad Mahrez er á meðal topp tíu en hann vann ensku úrvalsdeildina með Manchester City. Á listanum má einnig finna Sadio Mane, Mohamed Salah og Naby Keita en þeir unnu enska deildarbikarinn og enska FA bikarinn með Liverpool. Salah var markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili ásamt Son Heung-min frá Suður-Kóreu. Einnig eru tilnefndir Achraf Hakimi, sem vann frönsku deildina með PSG, og Vincent Aboubakar, sem varð fyrsti leikmaðurinn í hálfa öld til að skora átta mörk í Afríkukeppninni. Listann í heild má sjá hér að neðan. Tekið er mið af frammistöðum leikmanna frá september 2021 til júní 2022. Sigurvegari verður tilkynntur þann 21. júlí næstkomandi. Tveir Kamerúnar eru á meðal topp tíu á meðan Senegal á þrjá fulltrúa en Senegal varð Afríkumeistari í upphafi þessa árs. Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City og Alsír Sadio Mane, leikmaður Bayern München og Senegal Achraf Hakimi, leikmaður PSG og Marokkó Kalidou Koulibaly, leikmaður Napoli og Senegal Naby Keita, leikmaður Liverpool og Gíneu Vincent Aboubakar, leikmaður Al Nassr og Kamerún Edouard Mendy, leikmaður Chelsea og Senegal Karl Toko Ekambi, leikmaður Lyon og Kamerún Sebastian Haller, leikmaður Dortmund og Fílabeinsstrandarinnar
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira