Er bæði hægri og vinstri hönd Steina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2022 15:31 Ásmundur Guðni Haraldsson gengur í alls kyns störf sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. Vísir/Vilhelm Ásmundur Guðni Haraldsson er aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins og ólíkt landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni þá hafði Ásmundur reynslu af EM áður. Þorsteinn er nefnilega að stýra liði á sínu fyrsta stórmóti en Ásmundur var aðstoðarþjálfari Freys Alexanderssonar á Evrópumótinu í Hollandi fyrir fimm árum síðan. Ásmundur var aftur til í slaginn þegar Þorsteinn leitaði til hans um að verða aðstoðarmaður hans. Ásmundur sér ekki eftir því í dag. „Það er geðveikt gaman og þetta er ótrúlega skemmtilegur hópur. Leikmennirnir eru fagmenn fram í fingurgóma og allt starfsliðið okkar líka. Það er ótrúlega góður andi hérna líka,“ sagði Ásmundur. „Það er ótrúlega gott að vera hérna og við erum búin að leggja gríðarlega áherslu á að, bæði starfsfólk og okkar teymi, að passa vel upp á leikmenn og passa vel upp á starfslið. Að það sé gott umhverfi og það sé bara gott og gaman að vera hérna,“ sagði Ásmundur en í hverju liggur hans starf? Klippa: Ásmundur: Við tökum að okkur alls konar hatta og hlutverk „Ég er hægri og vinstri hönd Steina í öllu sem hann vill og segir mér að gera. Það er kannski það helsta en við vinnum bara mikið saman þjálfarateymið í öllu sem við erum að gera. Það er ekkert sérstakt hlutverk sem maður sér um eingöngu. Við tökum að okkur alls konar hatta og hlutverk í öllu þessu,“ sagði Ásmundur. „Það er líka það að hafa verið á þessu móti áður fyrir nokkrum árum það er sú reynsla sem maður er að koma með inn í þetta umhverfi,“ sagði Ásmundur. Fyrir leikinn var það hann sem kallaði byrjunarliðið saman rétt áður en þær fóru aftur inn og reyndi að koma mikilvægum skilaboðum til þeirra. „Við gerum þetta alltaf. Við erum þá að reyna að fara með einhver góð orð inn í hópinn og ítreka það sem við ætluðum að gera. Líka að ná andanum aðeins og njóta til að reyna að gera það sem við ætlum að gera eins vel og við getum,“ sagði Ásmundur. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Þorsteinn er nefnilega að stýra liði á sínu fyrsta stórmóti en Ásmundur var aðstoðarþjálfari Freys Alexanderssonar á Evrópumótinu í Hollandi fyrir fimm árum síðan. Ásmundur var aftur til í slaginn þegar Þorsteinn leitaði til hans um að verða aðstoðarmaður hans. Ásmundur sér ekki eftir því í dag. „Það er geðveikt gaman og þetta er ótrúlega skemmtilegur hópur. Leikmennirnir eru fagmenn fram í fingurgóma og allt starfsliðið okkar líka. Það er ótrúlega góður andi hérna líka,“ sagði Ásmundur. „Það er ótrúlega gott að vera hérna og við erum búin að leggja gríðarlega áherslu á að, bæði starfsfólk og okkar teymi, að passa vel upp á leikmenn og passa vel upp á starfslið. Að það sé gott umhverfi og það sé bara gott og gaman að vera hérna,“ sagði Ásmundur en í hverju liggur hans starf? Klippa: Ásmundur: Við tökum að okkur alls konar hatta og hlutverk „Ég er hægri og vinstri hönd Steina í öllu sem hann vill og segir mér að gera. Það er kannski það helsta en við vinnum bara mikið saman þjálfarateymið í öllu sem við erum að gera. Það er ekkert sérstakt hlutverk sem maður sér um eingöngu. Við tökum að okkur alls konar hatta og hlutverk í öllu þessu,“ sagði Ásmundur. „Það er líka það að hafa verið á þessu móti áður fyrir nokkrum árum það er sú reynsla sem maður er að koma með inn í þetta umhverfi,“ sagði Ásmundur. Fyrir leikinn var það hann sem kallaði byrjunarliðið saman rétt áður en þær fóru aftur inn og reyndi að koma mikilvægum skilaboðum til þeirra. „Við gerum þetta alltaf. Við erum þá að reyna að fara með einhver góð orð inn í hópinn og ítreka það sem við ætluðum að gera. Líka að ná andanum aðeins og njóta til að reyna að gera það sem við ætlum að gera eins vel og við getum,“ sagði Ásmundur.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira