Tuttugu ára gamall Innipúki snýr aftur eftir tveggja ára fjarveru Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júlí 2022 13:34 Innipúkinn var síðast haldinn 2019 en þá var margt um manninn eins og sjá má á þessari mynd. Innipúkinn/Brynjar Snær Tónlistarhátíðin Innipúkinn fagnar tuttugu ára afmæli um verslunarmannahelgina. Hætta þurfti við hátíðina síðastliðin tvö ár vegna Covid en listamenn og forsvarsmenn koma nú tvíefld til leiks. Fjöldi landsþekktra listamanna spilar á hátíðinni sem fer fram 29. til 31. júlí í Gamla bíó og á Röntgen. Innipúkinn hefur verið vinsæl tónlistarhátíð undanfarna áratugi fyrir þá sem vilja halda sig í höfuðborginni yfir verslunarmannahelgina. Nú á hátíðin tuttugu ára stórafmæli og það á að halda upp á það með pompi og prakt. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni í ár, þar á meðal Aron Can, Bríet, Reykjavíkurdætur, Emmsjé Gauti og Flóni auk fjölda annarra. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna kemur fram á Innipúkanum í ár.Innipúkinn/Brynjar Snær Löng fæðing að hátíðinni í ár Ásgeir Guðmundsson, einn skipuleggjanda Innipúkans, segist spenntur að halda hátíðina aftur eftir tveggja ára hlé vegna Covid. „Þetta er búið að vera löng fæðing að halda þessa hátíð loksins. Við þurftum að aflýsa henni með dags fyrirvara 2020 og fimm daga fyrirvara 2021 þannig maður er orðinn ryðgaður,“ sagði Ásgeir um aðdragandann að hátíðinni. Björn Jörundur og félagar hans í hljómsveitinni Nýdönsk koma ekki fram á hátíðinni í ár eins og þeir gerðu 2019. En hver veit nema Björn verði samt meðal tónleikagesta.Innipúkinn/Brynjar Snær „Þannig það verður bara helvíti skemmtilegt að koma hátíðinni aftur af stað.“ Aðaldagskrá Innipúkans er innandyra en Ásgeir segir að hátíðin fari að þessu sinni fram í Gamla bíó, á skemmtistaðnum Röntgen og á útisvæði við Ingólfsstræti. Útisvæðið verður opið öllum, á efri hæðinni á Röntgen verður lítið svið fyrir einyrkja og svo verður stóra sviðið í Gamla bíó fyrir stærri atriði. Tónleikadagskrá hátíðarinnar fer fram föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, 29. - 31. júlí. Miðasala á hátíðina fer fram á Tix og gildir armband á hátíðina alla helgina. Einnig verður hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar. Tónlist Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Tónleikar á Íslandi Mest lesið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Innipúkinn hefur verið vinsæl tónlistarhátíð undanfarna áratugi fyrir þá sem vilja halda sig í höfuðborginni yfir verslunarmannahelgina. Nú á hátíðin tuttugu ára stórafmæli og það á að halda upp á það með pompi og prakt. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni í ár, þar á meðal Aron Can, Bríet, Reykjavíkurdætur, Emmsjé Gauti og Flóni auk fjölda annarra. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna kemur fram á Innipúkanum í ár.Innipúkinn/Brynjar Snær Löng fæðing að hátíðinni í ár Ásgeir Guðmundsson, einn skipuleggjanda Innipúkans, segist spenntur að halda hátíðina aftur eftir tveggja ára hlé vegna Covid. „Þetta er búið að vera löng fæðing að halda þessa hátíð loksins. Við þurftum að aflýsa henni með dags fyrirvara 2020 og fimm daga fyrirvara 2021 þannig maður er orðinn ryðgaður,“ sagði Ásgeir um aðdragandann að hátíðinni. Björn Jörundur og félagar hans í hljómsveitinni Nýdönsk koma ekki fram á hátíðinni í ár eins og þeir gerðu 2019. En hver veit nema Björn verði samt meðal tónleikagesta.Innipúkinn/Brynjar Snær „Þannig það verður bara helvíti skemmtilegt að koma hátíðinni aftur af stað.“ Aðaldagskrá Innipúkans er innandyra en Ásgeir segir að hátíðin fari að þessu sinni fram í Gamla bíó, á skemmtistaðnum Röntgen og á útisvæði við Ingólfsstræti. Útisvæðið verður opið öllum, á efri hæðinni á Röntgen verður lítið svið fyrir einyrkja og svo verður stóra sviðið í Gamla bíó fyrir stærri atriði. Tónleikadagskrá hátíðarinnar fer fram föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, 29. - 31. júlí. Miðasala á hátíðina fer fram á Tix og gildir armband á hátíðina alla helgina. Einnig verður hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar.
Tónlist Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Tónleikar á Íslandi Mest lesið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“