Mesta verðbólga Bandaríkjanna í fjörutíu ár Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2022 16:42 Frá Wall Street í New York. AP/John Minchillo Verðbólga í Bandaríkjunum í júní mældist 9,1 prósent á milli ára og hefur hún ekki mælst hærri vestanhafs í rúm fjörutíu ár. Í maí hafði verðbólgan mælst 8,6 prósent en hækkunin er að mestu rakin til hærra verðs eldsneytis og matvæla, auk hækkunar í leigu. Verðlag hækkaði einnig um 1,3 prósent milli maí og júní. Það hafði hækkað um eitt prósent milli apríl og maí. AP fréttaveitan segir nánast öruggt að þetta muni leiða til hækkunar stýrivaxta en verðbólgan er sögð hafa komið verulega niður á Bandaríkjamönnum á undanförnum mánuðum. Verðbólgan og verðlagið hefur sömuleiðis komið mikið niður á vinsældum Joes Biden, forseta Bandaríkjanna. Í nýlegri könnun AP sögðu fjörutíu prósent kjósenda að það að kveða niður verðbólguna væri mikilvægasta verkefni stjórnvalda. Einungis fjórtán prósent svöruðu á þann veg í desember. Lækka hagvaxtaspár á heimsvísu Kristalina Georgieva, yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sagði í bloggfærslu sem birt var í dag að verðbólga á heimsvísu væri hærri en reiknað hefði verið með og að sjóðurinn væri að lækka hagvaxtarspá sína fyrir næstu tvö ár. Georgieva sagði framtíðina mjög óljósa og að frekari efnahagsleg vandræði, eins og það ef Rússar myndu loka á flæði jarðgass til Evrópu, gætu leitt til kreppu og orkukrísu. Það sé þó einungis ein af þeim sviðsmyndum sem gætu leitt til þess að erfitt ástand yrði verra. Hún sagði að það fyrsta sem þyrfti að gerast, væri að ná þyrfti tökum á verðbólgunni. Einnig þyrfti að auka alþjóðlega samvinnu á nýjan leik og draga úr húsnæðiskostnaði. Þar að auki þurfi auðugri þjóðir heimsins að aðstoða þær fátækari og sporna gegn hungursneyð í heiminum. Bandaríkin Efnahagsmál Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Sjá meira
Verðlag hækkaði einnig um 1,3 prósent milli maí og júní. Það hafði hækkað um eitt prósent milli apríl og maí. AP fréttaveitan segir nánast öruggt að þetta muni leiða til hækkunar stýrivaxta en verðbólgan er sögð hafa komið verulega niður á Bandaríkjamönnum á undanförnum mánuðum. Verðbólgan og verðlagið hefur sömuleiðis komið mikið niður á vinsældum Joes Biden, forseta Bandaríkjanna. Í nýlegri könnun AP sögðu fjörutíu prósent kjósenda að það að kveða niður verðbólguna væri mikilvægasta verkefni stjórnvalda. Einungis fjórtán prósent svöruðu á þann veg í desember. Lækka hagvaxtaspár á heimsvísu Kristalina Georgieva, yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sagði í bloggfærslu sem birt var í dag að verðbólga á heimsvísu væri hærri en reiknað hefði verið með og að sjóðurinn væri að lækka hagvaxtarspá sína fyrir næstu tvö ár. Georgieva sagði framtíðina mjög óljósa og að frekari efnahagsleg vandræði, eins og það ef Rússar myndu loka á flæði jarðgass til Evrópu, gætu leitt til kreppu og orkukrísu. Það sé þó einungis ein af þeim sviðsmyndum sem gætu leitt til þess að erfitt ástand yrði verra. Hún sagði að það fyrsta sem þyrfti að gerast, væri að ná þyrfti tökum á verðbólgunni. Einnig þyrfti að auka alþjóðlega samvinnu á nýjan leik og draga úr húsnæðiskostnaði. Þar að auki þurfi auðugri þjóðir heimsins að aðstoða þær fátækari og sporna gegn hungursneyð í heiminum.
Bandaríkin Efnahagsmál Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Sjá meira