Elísa: Lögðum upp með að taka Ítalina í nefið Árni Jóhansson skrifar 14. júlí 2022 19:07 Elísa var svekkt eins og flestar með úrslitin. vísir/Vilhelm Gunnarsson Elísa Viðarsdóttir kom inn í byrjunarlið Íslands í dag og var að vonum svekkjandi með úrslitin en fann íslenska liðið hafa góða stjórn á leiknum. „Vonbrigði að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. Lögðum upp með að taka Ítalina í nefið. Það gekk ekki upp í dag. Við hefðum þurft að halda boltanum betur og búa okkur til betri sóknarstöður en baráttan var góð hjá okkur í dag. “ Aðspurð um byrjun íslenska liðsins var Elísa mjög ánægð en því miður þá hefði þurft að halda markinu hreinu. „Já það var yljaði manni vel að skora snemma. Við lögðum upp með það að koma sterkar inn í leikinn í dag en þær voru brotnar eftir leikinn við Frakka. Við hefðum þurft að taka boltann meira niður á jörðina en því miður þá náðum við ekki að halda markinu hreinu í dag.“ Það hefði verið gott að leiða með meiru en einu marki í hálfleik en Elísa fannst varnarleikurinn vera góður í dag. „Algjörlega og persónulega leið mér vel allan leikinn og mér fannst við stýra leiknum vel varnarlega. Þær komu sér bara í hálffæri en breyttu leikkerfinu í hálfleik og fóru að herja meira á okkur. Svona er þetta stundum.“ Elísa kom inn í byrjunarliðið fyrir Sif Atla í dag og fannst heiður að fá að spila leikinn en hefði frekar viljað sigurinn. „Góð tilfinning að koma inn í liðið í dag. Stelpurnar áttu náttúrlegag góða frammistöðu í fyrri leiknum og ég er alltaf klár og gaman að fá að taka þátt í þessu og mikill heiður. Bara gaman að þessu en ég hefði frekar valið þrjú stig heldur en að spila leikinn.“ Staða íslenska liðsins er ekki eins góð og vonast hafði verið en örlög þess eru ekki lengur í höndum liðsins. „Nú er það bara þannig að við vonum að Frakkar vinni í kvöld og tökum sigur í næsta leik á móti Frökkum.“ EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Vonbrigði að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. Lögðum upp með að taka Ítalina í nefið. Það gekk ekki upp í dag. Við hefðum þurft að halda boltanum betur og búa okkur til betri sóknarstöður en baráttan var góð hjá okkur í dag. “ Aðspurð um byrjun íslenska liðsins var Elísa mjög ánægð en því miður þá hefði þurft að halda markinu hreinu. „Já það var yljaði manni vel að skora snemma. Við lögðum upp með það að koma sterkar inn í leikinn í dag en þær voru brotnar eftir leikinn við Frakka. Við hefðum þurft að taka boltann meira niður á jörðina en því miður þá náðum við ekki að halda markinu hreinu í dag.“ Það hefði verið gott að leiða með meiru en einu marki í hálfleik en Elísa fannst varnarleikurinn vera góður í dag. „Algjörlega og persónulega leið mér vel allan leikinn og mér fannst við stýra leiknum vel varnarlega. Þær komu sér bara í hálffæri en breyttu leikkerfinu í hálfleik og fóru að herja meira á okkur. Svona er þetta stundum.“ Elísa kom inn í byrjunarliðið fyrir Sif Atla í dag og fannst heiður að fá að spila leikinn en hefði frekar viljað sigurinn. „Góð tilfinning að koma inn í liðið í dag. Stelpurnar áttu náttúrlegag góða frammistöðu í fyrri leiknum og ég er alltaf klár og gaman að fá að taka þátt í þessu og mikill heiður. Bara gaman að þessu en ég hefði frekar valið þrjú stig heldur en að spila leikinn.“ Staða íslenska liðsins er ekki eins góð og vonast hafði verið en örlög þess eru ekki lengur í höndum liðsins. „Nú er það bara þannig að við vonum að Frakkar vinni í kvöld og tökum sigur í næsta leik á móti Frökkum.“
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15