Þorsteinn hálfdapur eftir leik en vill að Frakkar vinni Belga í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2022 18:50 Þorsteinn Halldórsson hefur enn ekki tapað leik sem þjálfari á stórmóti. Hann var samt ekki sáttur með úrslit kvöldsins. Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi að íslenska liðið hafi ekki spilað sitt besta leik í jafnteflinu á móti Ítalíu á EM í Englandi í kvöld. „Ég veit það eiginlega ekki. Ég er hálfdapur,“ sagði Þorsteinn Halldórsson á blaðamannafundi í kvöld aðspurður um hvernig honum liði eftir 1-1 jafntefli, annað jafntefli íslenska liðsins í röð á Evrópumótinu. „Við lögðu allt í þetta og reyndum allt sem við gátum. Við vorum í vandræðum á köflum en þegar þú ert í vandræðum þá þarftu bara að verjast og reyna að verja markið þitt. Við fengum náttúrulega alveg dauðafæri í þessum leik líka,“ sagði Þorsteinn. „Auðvitað vildum við vinna og maður er alltaf svekktur eftir að hafa ekki uppskorið eins og maður ætlaði sér. Ég verð svekktur í kvöld en verð örugglega glaður á morgun aftur,“ sagði Þorsteinn. Hvað fannst honum breytast þegar Ítalir tóku yfir leikinn? „Við héldum ekki nógu mikið í boltann og þorðum ekki að spila honum. Það var smá æsingur í okkur og við höfðum stundum meira á boltanum en við héldum. Það var kannski eitthvað stress í okkur að við þyrftum að gera allt einn tveir og þrír. Þær voru ekki endilega að pressa neitt hátt og gáfu okkur tíma. Mér fannst vera pláss til að spila,“ sagði Þorsteinn. „Svona er þetta bara. Við höfum alveg spilað betur og ég geri mér grein fyrir því að þetta var ekki besti leikurinn okkar. Við erum að spila í úrslitakeppni EM, á móti góðum liðum og þetta eru allt erfiðir andstæðingar,“ sagði Þorsteinn. „Þetta stig getur skipt okkur gríðarlega miklu máli. Við bara vonum það að Frakkar vinni á eftir og þá er þetta áfram í okkar höndum,“ sagði Þorsteinn. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira
„Ég veit það eiginlega ekki. Ég er hálfdapur,“ sagði Þorsteinn Halldórsson á blaðamannafundi í kvöld aðspurður um hvernig honum liði eftir 1-1 jafntefli, annað jafntefli íslenska liðsins í röð á Evrópumótinu. „Við lögðu allt í þetta og reyndum allt sem við gátum. Við vorum í vandræðum á köflum en þegar þú ert í vandræðum þá þarftu bara að verjast og reyna að verja markið þitt. Við fengum náttúrulega alveg dauðafæri í þessum leik líka,“ sagði Þorsteinn. „Auðvitað vildum við vinna og maður er alltaf svekktur eftir að hafa ekki uppskorið eins og maður ætlaði sér. Ég verð svekktur í kvöld en verð örugglega glaður á morgun aftur,“ sagði Þorsteinn. Hvað fannst honum breytast þegar Ítalir tóku yfir leikinn? „Við héldum ekki nógu mikið í boltann og þorðum ekki að spila honum. Það var smá æsingur í okkur og við höfðum stundum meira á boltanum en við héldum. Það var kannski eitthvað stress í okkur að við þyrftum að gera allt einn tveir og þrír. Þær voru ekki endilega að pressa neitt hátt og gáfu okkur tíma. Mér fannst vera pláss til að spila,“ sagði Þorsteinn. „Svona er þetta bara. Við höfum alveg spilað betur og ég geri mér grein fyrir því að þetta var ekki besti leikurinn okkar. Við erum að spila í úrslitakeppni EM, á móti góðum liðum og þetta eru allt erfiðir andstæðingar,“ sagði Þorsteinn. „Þetta stig getur skipt okkur gríðarlega miklu máli. Við bara vonum það að Frakkar vinni á eftir og þá er þetta áfram í okkar höndum,“ sagði Þorsteinn.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira