Rannsóknarvinna fyrir fyrstu lotu Borgarlínu hafin Árni Sæberg skrifar 15. júlí 2022 11:36 Starfsfólk verkfræðistofunnar Hnit tekur jarðvegssýni. Vegagerðin Vegagerðin vinnur nú að jarðvegsrannsóknum og burðarþolsmælingum á höfuðborgarsvæðinu á þeim stöðum þar sem sérrými fyrstu lotu Borgarlínunnar kemur til með að liggja. Þá hafa jarðsjármælingar verið framkvæmdar til að athuga hvað leynist undir yfirborðinu, svo sem lagnir og eldri mannvirki sem óvíst er með staðsetningu á. Þetta segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. „Undanfarnar vikur höfum við verið að bora og taka jarðvegssýni á þeim stöðum þar sem fyrsta lota Borgarlínunnar kemur til með að liggja. Jarðvegssýnin eru síðan rannsökuð á rannsóknarstofu og gerð á þeim viðeigandi próf. Auk sýnatöku eru framkvæmd svokölluð CPT-próf sem gefa upplýsingar um jarðveginn á staðnum. Með þessu móti fæst góð mynd af því hvernig jarðvegurinn er samsettur. Einnig snúast þessar boranir um að finna hvar komið er niður á fastan botn í jarðlögunum á höfuðborgarsvæðinu, en það er mikilvægt til að geta komið í veg fyrir að jarðvegurinn fari að síga síðar meir,“ er haft eftir Sverri Örvari Sverrissyni, verkefnastjóri á Mannvirkjasviði Vegagerðarinnar. Þá hafa burðarþolsmælingar verið mældar með falllóðsmælitæki í eigu Vegagerðarinnar. Mælt er á fimmtíu metra bili og aðeins þéttar í kringum gatnamót, að sögn Sverris. Borgarlína Vegagerð Reykjavík Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Þá hafa jarðsjármælingar verið framkvæmdar til að athuga hvað leynist undir yfirborðinu, svo sem lagnir og eldri mannvirki sem óvíst er með staðsetningu á. Þetta segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. „Undanfarnar vikur höfum við verið að bora og taka jarðvegssýni á þeim stöðum þar sem fyrsta lota Borgarlínunnar kemur til með að liggja. Jarðvegssýnin eru síðan rannsökuð á rannsóknarstofu og gerð á þeim viðeigandi próf. Auk sýnatöku eru framkvæmd svokölluð CPT-próf sem gefa upplýsingar um jarðveginn á staðnum. Með þessu móti fæst góð mynd af því hvernig jarðvegurinn er samsettur. Einnig snúast þessar boranir um að finna hvar komið er niður á fastan botn í jarðlögunum á höfuðborgarsvæðinu, en það er mikilvægt til að geta komið í veg fyrir að jarðvegurinn fari að síga síðar meir,“ er haft eftir Sverri Örvari Sverrissyni, verkefnastjóri á Mannvirkjasviði Vegagerðarinnar. Þá hafa burðarþolsmælingar verið mældar með falllóðsmælitæki í eigu Vegagerðarinnar. Mælt er á fimmtíu metra bili og aðeins þéttar í kringum gatnamót, að sögn Sverris.
Borgarlína Vegagerð Reykjavík Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira