Wiegman með kórónuveiruna og missir af leiknum gegn Norður-Írum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2022 14:01 Sarina Wiegman er með kórónuveiruna. Lynne Cameron - The FA/The FA via Getty Images Kórónuveiran heldur áfram að leika íþróttalífið grátt, en Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, greindist með veiruna í dag. Hún verður því ekki á hliðarlínunni er liðið mætir Norður-Írlandi í lokaleik liðsins í riðlakeppni EM. Þess í stað mun Arjan Veurink, astoðarþjálfari liðsins, stýra Englendingum í leik kvöldsins. Enska liðið hefur nú þegar tryggt sér sigur í A-riðli og þar með sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Wiegman mun þó vera áfram í stöðugum samskiptum við leikmenn og starfsfólk liðsins í gegnum fjarskiptabúnað. Fylgst verður náið með henni með það fyrir augum að koma henni aftur til starfa sem allra fyrst að því er kemur fram í tilkynningu enska knattspyrnusambandsins. 🚨 BREAKING 🚨Sarina Wiegman has tested positive for covid-19 and won't be on the bench for England against Northern Ireland tonight. 🤒 #Lionesses #WEURO2022 pic.twitter.com/9StP2rATFO— Football Daily (@footballdaily) July 15, 2022 Wiegman er nú í kapphlaupi við tíman um að ná leik Englendinga í átta liða úrslitum, en hann fer fram á miðvikudaginn í næstu viku. Þar mæta Englendingar liðinu sem hafnar í öðru sæti B-riðils, en það verða að öllum líkindum annaðhvort Danir eða Spánverjar. EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Þess í stað mun Arjan Veurink, astoðarþjálfari liðsins, stýra Englendingum í leik kvöldsins. Enska liðið hefur nú þegar tryggt sér sigur í A-riðli og þar með sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Wiegman mun þó vera áfram í stöðugum samskiptum við leikmenn og starfsfólk liðsins í gegnum fjarskiptabúnað. Fylgst verður náið með henni með það fyrir augum að koma henni aftur til starfa sem allra fyrst að því er kemur fram í tilkynningu enska knattspyrnusambandsins. 🚨 BREAKING 🚨Sarina Wiegman has tested positive for covid-19 and won't be on the bench for England against Northern Ireland tonight. 🤒 #Lionesses #WEURO2022 pic.twitter.com/9StP2rATFO— Football Daily (@footballdaily) July 15, 2022 Wiegman er nú í kapphlaupi við tíman um að ná leik Englendinga í átta liða úrslitum, en hann fer fram á miðvikudaginn í næstu viku. Þar mæta Englendingar liðinu sem hafnar í öðru sæti B-riðils, en það verða að öllum líkindum annaðhvort Danir eða Spánverjar.
EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira