Varað við ofsahita á EM Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 12:31 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er sú eina sem er vön að spila í miklum hita samkvæmt Dagnýju Brynjarsdóttur. Vísir/Vilhelm Bretar hafa lýst yfir neyðarástandi þar í landi vegna ofsahita sem verður þar til þriðjudags. Rauð veðurviðvörun er í gildi vegna hita. Er þetta í fyrsta skipti sem neyðarástand er lýst yfir vegna hitabylgju á Englandi en hitinn gæti náð allt að 40°C næstu tvo daga. Rauðar og gulvar hitaviðvaranir á Bretlandseyjum.BBC „Lífshættulegt og daglegar rútínur verða að breytast. Hraðatakmarkanir verða á lestarteinum, skólar munu loka fyrr og einhverjar spítala heimsóknir aflýstar,“ segir í frétt BBC um hitabylgjuna. Hitinn verður mestur á svæði sem nær alla leið frá London og norður til Manchester og York. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur einnig gefið út viðvörun til stuðningsmanna sem ætla að mæta á leiki á EM. Sambandið hvetur stuðningsmenn til að vökva sig vel, nota höfuðfat og bera á sig sólarvörn. Ísland leikur mikilvægan leik gegn Frakklandi á morgun en Ísland fer áfram í 8-liða úrslit mótsins með sigri. Leikið er á New York vellinum í Rotherham sem er innan þess svæðis sem rauð viðvörun veðurstofu Bretlands er. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður landsliðsins, sagði við Fréttablaðið að stelpurnar þurfa að vera klókar og liggja lengi í grasinu til að fá auka vatnspásu til að kæla sig. „Það tekur líkamann tíma að venjast þessu. Við erum ekki vanar þessu, fyrir utan Gunnhildi,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir. ⚠️ Heading to a #WEURO2022 match?Make sure you follow these tips to stay safe in hot weather...💧 Keep hydrated🧢 Wear a hat - and look out for others🧴 Apply (and re-apply) sun screen— Ticketing - UEFA Women's EURO 2022 (@WEUROTicketing) July 17, 2022 EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Veður Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Er þetta í fyrsta skipti sem neyðarástand er lýst yfir vegna hitabylgju á Englandi en hitinn gæti náð allt að 40°C næstu tvo daga. Rauðar og gulvar hitaviðvaranir á Bretlandseyjum.BBC „Lífshættulegt og daglegar rútínur verða að breytast. Hraðatakmarkanir verða á lestarteinum, skólar munu loka fyrr og einhverjar spítala heimsóknir aflýstar,“ segir í frétt BBC um hitabylgjuna. Hitinn verður mestur á svæði sem nær alla leið frá London og norður til Manchester og York. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur einnig gefið út viðvörun til stuðningsmanna sem ætla að mæta á leiki á EM. Sambandið hvetur stuðningsmenn til að vökva sig vel, nota höfuðfat og bera á sig sólarvörn. Ísland leikur mikilvægan leik gegn Frakklandi á morgun en Ísland fer áfram í 8-liða úrslit mótsins með sigri. Leikið er á New York vellinum í Rotherham sem er innan þess svæðis sem rauð viðvörun veðurstofu Bretlands er. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður landsliðsins, sagði við Fréttablaðið að stelpurnar þurfa að vera klókar og liggja lengi í grasinu til að fá auka vatnspásu til að kæla sig. „Það tekur líkamann tíma að venjast þessu. Við erum ekki vanar þessu, fyrir utan Gunnhildi,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir. ⚠️ Heading to a #WEURO2022 match?Make sure you follow these tips to stay safe in hot weather...💧 Keep hydrated🧢 Wear a hat - and look out for others🧴 Apply (and re-apply) sun screen— Ticketing - UEFA Women's EURO 2022 (@WEUROTicketing) July 17, 2022
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Veður Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira