Forsetinn segir Íslendingana óvana hitanum á Gothia Cup Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 12:00 Guðni Th. notar derhúfu gegn sterkri sólinni í Svíþjóð. Gothia Cup Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er mættur til Svíþjóðar þar sem knattspyrnumótið Gothia Cup fer fram. Duncan, sonur forsetans, er meðal keppenda á mótinu en alls fóru um 2000 íslensk ungmenni á mótið. Á vef mótsins má finna skemmtilegt viðtal við Guðna sem eins og alþjóð veit er íþróttaóður. Hann sagði það segja sitt um mótið að íslensk lið kæmu ár eftir ár. „Þetta er mjög gaman en við erum ekki vön þessum hita. Það gengur ágætlega að aðlagast og við pössum okkur að gefa krökkunum nóg að drekka, og nota sólarvörn. Ég nýt mín vel,“ sagði forsetinn um veru sína í Svíþjóð til þessa. „Mótið er mjög vinsælt hjá íslenskum liðum, við erum með yfir 70 lið hérna. Úrslitin (hjá liði sonar hans) mættu vera betri en við skemmtum okkur vel.“ „Ég elska allar íþróttir. Ég hef nýtt mér það síðan ég var kosinn forseti að ef ég vil fara á ákveðinn leik þá þarf ég bara að segjast vilja fara og miðinn er klár,“ sagði Guðni hlæjandi. „Íþróttir eru góðar fyrir einkenni þjóða, þegar farið er rétt að. Í íþróttum eigum við öll að vera jöfn, sama hver trú þín er eða húðlitur. Þetta er leikur þar sem allir krakkar ættu að geta notið sín. Ef við byggjum á því þá ætti fótbolti að gera verið afl til góðs í heiminum í dag,“ sagði hinn íþróttaóði forseti Íslands að endingu. Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19. júlí 2022 11:31 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Sjá meira
Á vef mótsins má finna skemmtilegt viðtal við Guðna sem eins og alþjóð veit er íþróttaóður. Hann sagði það segja sitt um mótið að íslensk lið kæmu ár eftir ár. „Þetta er mjög gaman en við erum ekki vön þessum hita. Það gengur ágætlega að aðlagast og við pössum okkur að gefa krökkunum nóg að drekka, og nota sólarvörn. Ég nýt mín vel,“ sagði forsetinn um veru sína í Svíþjóð til þessa. „Mótið er mjög vinsælt hjá íslenskum liðum, við erum með yfir 70 lið hérna. Úrslitin (hjá liði sonar hans) mættu vera betri en við skemmtum okkur vel.“ „Ég elska allar íþróttir. Ég hef nýtt mér það síðan ég var kosinn forseti að ef ég vil fara á ákveðinn leik þá þarf ég bara að segjast vilja fara og miðinn er klár,“ sagði Guðni hlæjandi. „Íþróttir eru góðar fyrir einkenni þjóða, þegar farið er rétt að. Í íþróttum eigum við öll að vera jöfn, sama hver trú þín er eða húðlitur. Þetta er leikur þar sem allir krakkar ættu að geta notið sín. Ef við byggjum á því þá ætti fótbolti að gera verið afl til góðs í heiminum í dag,“ sagði hinn íþróttaóði forseti Íslands að endingu.
Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19. júlí 2022 11:31 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Sjá meira
Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19. júlí 2022 11:31