Gagnsókn í Kherson og vopnahlé kemur ekki til greina Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júlí 2022 09:32 Úkraínuforseti hefur ekki áhuga á vopnahléi og boðar gagnsókn í suður- og austurhluta landsins. epa Minnst þrjú eru látin eftir að þrettán flugskeytum var skotið á herstöð úkraínska hersins og lestarstöðina í Kirovohrad í morgun. Úkraínuforseti segir vopnahlé ekki koma til greina og enn er hart barist um borgina Kherson. Héraðsstjórinn Andriy Raikovítsj greindi frá loftárásinni á Telegram síðu sinni en nánar tiltekið létust tveir öryggisverðir og úkraínskur hermaður í árásinni en níu til viðbótar eru særð. Raikovítsj sagði flugskeytin hafa með öllu eyðilagt rafveitunet borgarinnar Kiovohrad sem er staðsett í miðri Úkraínu, vestan Dnjaparfljóts. Gagnsókn í Kherson Síðustu tvo daga hefur verið hart barist í kringum hafnaborgina Kherson í Suður-Úkraínu. Þar héldu Úkraínumenn áfram gagnsókn sinni vestan við Danparfljót, en gagnsóknin er þáttur í að endurheimta það landsvæði sem Úkraínumenn misstu í hendur Rússa á fyrri dögum stríðsins. Greint er frá þessu í færslu varnarmálaráðuneytis Bretlands á Twitter. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 23 July 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/m5gfsJnVfM🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/RWnJFR8WY1— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) July 23, 2022 Þar segir einnig að Rússar beiti nú stórskotaliðshernaði í kringum ánna Ingulets, þverá Danparfljóts. Birgðarflutningar Rússa vestanmegin ánnar eru í aukinni hættu, samkvæmt ráðuneytinu. Í færslunni segir einnig að aukinn kraftur í loftskeytaárásum Úkraínumanna hafi hæft lykilbrúnna Anonivskíj. Rússum hafi þó tekist að laga brúnna tímabundið. Vopnahlé kemur ekki til greina Volódómír Selesnkí, Úkraínuforseti greindi frá því í viðtali við Wall Street Journal að vopnahlé milli Rússa og Úkraínumanna kæmi alls ekki til greina. Slíkt hlé myndi aðeins framlengja stríðið og gagnist aðeins Rússum, að sögn Selenskí. „Þetta hlé myndu þeir ekki nýta til að breyta stefnu sinni eða til að falla frá kröfum sínum til fyrrverandi sovétlýðvelda,“ sagði Selenskí. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira
Héraðsstjórinn Andriy Raikovítsj greindi frá loftárásinni á Telegram síðu sinni en nánar tiltekið létust tveir öryggisverðir og úkraínskur hermaður í árásinni en níu til viðbótar eru særð. Raikovítsj sagði flugskeytin hafa með öllu eyðilagt rafveitunet borgarinnar Kiovohrad sem er staðsett í miðri Úkraínu, vestan Dnjaparfljóts. Gagnsókn í Kherson Síðustu tvo daga hefur verið hart barist í kringum hafnaborgina Kherson í Suður-Úkraínu. Þar héldu Úkraínumenn áfram gagnsókn sinni vestan við Danparfljót, en gagnsóknin er þáttur í að endurheimta það landsvæði sem Úkraínumenn misstu í hendur Rússa á fyrri dögum stríðsins. Greint er frá þessu í færslu varnarmálaráðuneytis Bretlands á Twitter. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 23 July 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/m5gfsJnVfM🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/RWnJFR8WY1— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) July 23, 2022 Þar segir einnig að Rússar beiti nú stórskotaliðshernaði í kringum ánna Ingulets, þverá Danparfljóts. Birgðarflutningar Rússa vestanmegin ánnar eru í aukinni hættu, samkvæmt ráðuneytinu. Í færslunni segir einnig að aukinn kraftur í loftskeytaárásum Úkraínumanna hafi hæft lykilbrúnna Anonivskíj. Rússum hafi þó tekist að laga brúnna tímabundið. Vopnahlé kemur ekki til greina Volódómír Selesnkí, Úkraínuforseti greindi frá því í viðtali við Wall Street Journal að vopnahlé milli Rússa og Úkraínumanna kæmi alls ekki til greina. Slíkt hlé myndi aðeins framlengja stríðið og gagnist aðeins Rússum, að sögn Selenskí. „Þetta hlé myndu þeir ekki nýta til að breyta stefnu sinni eða til að falla frá kröfum sínum til fyrrverandi sovétlýðvelda,“ sagði Selenskí.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira