Gustar um De Ligt: Var hann slakur eða Juventus? Valur Páll Eiríksson skrifar 26. júlí 2022 11:00 De Ligt hafði ekki mikið fyrir hlutunum á æfingum Juventus ef marka má nýjan þjálfara hans. Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images Það gustar um hollenska miðvörðinn Matthijs De Ligt sem gekk nýverið í raðir Bayern München frá Juventus á Ítalíu. Nýr þjálfari hans Julian Nagelsmann segir æfingar hjá ítalska liðinu hafa verið slakar en fyrrum liðsfélagi hans gagnrýnir hugarfar kappans. De Ligt gekk í raðir Juventus fyrir sléttri viku og er þýska stórveldið talið hafa borgað um 70 milljónir evra fyrir kappann. Hann var á meðal heitari bita heimsfótboltans eftir gott gengi með Ajax þegar Juventus keypti hann fyrir hærri upphæð fyrir þremur árum. De Ligt var ætlað að fylla skarð Leonardo Bonucci og Giorgio Chiellini sem voru að komast á aldur en eftir Ítalíutitil á fyrstu leiktíð hans, hefur Juventus mistekist að vinna titilinn síðustu tvö ár. Bonucci kvaðst í vikunni ósáttur við ummæli sem De Ligt lét falla undir lok síðustu leiktíðar. „Brottför hans kemur mér ekki á óvart. Við vorum búnir að átta okkur á því út frá ummælum hans í viðtölum. Mér líður eins og hann hafi sýnt okkur vanvirðingu með ummælunum,“ „Við ræddum þetta undir fjögur augu eftir fríið og hann skildi mína hlið,“ sagði Bonucci. Slappar æfingar á Ítalíu Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, hefur nú skotið á móti á ítalska félagið. Hann segir De Ligt ekki þurft að hafa eins mikið fyrir hlutunum á æfingum öll sín ár á Ítalíu, líkt og hann gerir nú í Þýskalandi. „Ég ræddi við Matthijs eftir æfingu og hann sagði hana hafa verið þá erfiðustu sem hann hefði tekið þátt í síðustu fjögur ár. Þetta var vissulega erfið æfing - en ekki svo erfið,“ Juventus festi kaup á brasilíska miðverðinum Gleison Bremer frá nágrönnum sínum í Torino til að fylla í skarð De Ligt. Þá hafa Ángel Di María, frá PSG, og Paul Pogba, frá Manchester United, einnig gengið í raðir ítalska liðsins. Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
De Ligt gekk í raðir Juventus fyrir sléttri viku og er þýska stórveldið talið hafa borgað um 70 milljónir evra fyrir kappann. Hann var á meðal heitari bita heimsfótboltans eftir gott gengi með Ajax þegar Juventus keypti hann fyrir hærri upphæð fyrir þremur árum. De Ligt var ætlað að fylla skarð Leonardo Bonucci og Giorgio Chiellini sem voru að komast á aldur en eftir Ítalíutitil á fyrstu leiktíð hans, hefur Juventus mistekist að vinna titilinn síðustu tvö ár. Bonucci kvaðst í vikunni ósáttur við ummæli sem De Ligt lét falla undir lok síðustu leiktíðar. „Brottför hans kemur mér ekki á óvart. Við vorum búnir að átta okkur á því út frá ummælum hans í viðtölum. Mér líður eins og hann hafi sýnt okkur vanvirðingu með ummælunum,“ „Við ræddum þetta undir fjögur augu eftir fríið og hann skildi mína hlið,“ sagði Bonucci. Slappar æfingar á Ítalíu Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, hefur nú skotið á móti á ítalska félagið. Hann segir De Ligt ekki þurft að hafa eins mikið fyrir hlutunum á æfingum öll sín ár á Ítalíu, líkt og hann gerir nú í Þýskalandi. „Ég ræddi við Matthijs eftir æfingu og hann sagði hana hafa verið þá erfiðustu sem hann hefði tekið þátt í síðustu fjögur ár. Þetta var vissulega erfið æfing - en ekki svo erfið,“ Juventus festi kaup á brasilíska miðverðinum Gleison Bremer frá nágrönnum sínum í Torino til að fylla í skarð De Ligt. Þá hafa Ángel Di María, frá PSG, og Paul Pogba, frá Manchester United, einnig gengið í raðir ítalska liðsins.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira