Kraftmikill jarðskjálfti að stærðinni sjö á Filippseyjum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júlí 2022 06:50 Óttast er að tala látinna muni hækka í bráð. AP Að minnsta kosti tvö eru látin eftir að kraftmikill jarðskjálfti að stærðinni sjö reið yfir á Filippseyjum í nótt. Upptök jarðskjálftans voru á norðanmegin á stærstu eyju landsins um 300 kílómetra frá höfuðborginni Manila. Jarðskjálftinn varð laust fyrir klukkan níu að morgni að staðartíma eða rétt fyrir klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Skjálftinn átti upptök í Abra-héraði á Luzon, stærstu eyju Filippseyjaklasans. Jarðskjálftastofnun segir ljóst að þónokkuð tjón hafi orðið í skjálftanum. Hús og mannvirki eru illa farin og mörg hver að hruni komin Abra-héraðinu. Ferdinand Marcos forseti, sem tók við embættti forseti fyrir tæpum mánuði hyggst heimsækja fornarlömb skjálftans og embættismenn í héraðinu í dag. Lögreglustjóri í strandbænum Delores segir að mikil skelfing hafi gripið um sig þegar óttaslegnir íbúar hafi forðað sér út á götur. Meðal þeirra látnu eru iðnaðarmaður sem lést við vinnu í bænum La Trinidad, þar sem skriður lokuðu vegum. Skriður féllu á vegi.AP „Jörðin skalf líkt mikið og skyndilega slökknuðu öll ljós. Við flýttum okkur út úr skrifstofunni og ég heyrði öskur og margir vinnufélagar brustu í grát,“ sagði Michael Brilliantes, öryggisfulltrúi í Abra-héraðinu. Þetta var langkraftmesti jarðskjálfti sem ég hef fundið fyrir, ég hélt að jörðin myndi bara opnast," er haft eftir Brilliantes í frétt AP fréttastofunnar. Filippseyjar Náttúruhamfarir Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Fleiri fréttir Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Sjá meira
Jarðskjálftinn varð laust fyrir klukkan níu að morgni að staðartíma eða rétt fyrir klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Skjálftinn átti upptök í Abra-héraði á Luzon, stærstu eyju Filippseyjaklasans. Jarðskjálftastofnun segir ljóst að þónokkuð tjón hafi orðið í skjálftanum. Hús og mannvirki eru illa farin og mörg hver að hruni komin Abra-héraðinu. Ferdinand Marcos forseti, sem tók við embættti forseti fyrir tæpum mánuði hyggst heimsækja fornarlömb skjálftans og embættismenn í héraðinu í dag. Lögreglustjóri í strandbænum Delores segir að mikil skelfing hafi gripið um sig þegar óttaslegnir íbúar hafi forðað sér út á götur. Meðal þeirra látnu eru iðnaðarmaður sem lést við vinnu í bænum La Trinidad, þar sem skriður lokuðu vegum. Skriður féllu á vegi.AP „Jörðin skalf líkt mikið og skyndilega slökknuðu öll ljós. Við flýttum okkur út úr skrifstofunni og ég heyrði öskur og margir vinnufélagar brustu í grát,“ sagði Michael Brilliantes, öryggisfulltrúi í Abra-héraðinu. Þetta var langkraftmesti jarðskjálfti sem ég hef fundið fyrir, ég hélt að jörðin myndi bara opnast," er haft eftir Brilliantes í frétt AP fréttastofunnar.
Filippseyjar Náttúruhamfarir Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Fleiri fréttir Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Sjá meira