Vill ekki vera borinn saman við Guardiola og Cruyff Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 15:00 Josep Guardiola og Xavi Hernandez á góðri stundu. Getty/Marc Graupera Aloma Xavi Hernández fetar nú í fótspor þeirra Pep Guardiola og Johan Cruyff hjá Barcelona. Allir voru þeir frábærir leikmenn hjá félaginu sem seinna urðu síðan þjálfarar. Þjálfari Barcelona vill þó engan samanburð. „Þetta er ekki spurning um egó. Ég vil ekki verða borinn saman við Pep eða Johan eða einhvern annan,“ sagði Xavi. „Þvert á móti. Ég er sá sem ég er í dag þökk sé þeim. Ég er lærlingur þeirra,“ sagði Xavi á blaðamannafundi fyrir æfingarleik á móti Juventus. Xavi: "I don't want to become the new Pep Guardiola. All I want is for Barça to win and become the best team in the world again." pic.twitter.com/sJIDgxqjB2— Barça Universal (@BarcaUniversal) July 26, 2022 Xavi tók við þjálfun Barcelona þegar Ronald Koeman var rekinn í nóvember 2021. Xavi hefur síðan verið borinn saman við þá Pep Guardiola, sem vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina þrisvar frá 2008 til 2012 og líka Johan Cruyff, sem er titlaður sem upphafsmaður Barcelona fótboltans og var einnig sá sem stofnaði La Masia akademíu félagsins. „Ég vil ekki reyna að vinna Pep eða Johan. Það sem ég vill er að Barca vinni. Draumur minn er að koma Barca aftur á toppinn í heimsfótboltanum,“ sagði Xavi. Xavi Hernández er 42 ára gamall. Pep Guardiola var 37 ára þegar hann tók við Barcelona og Johan Cruyff var 41 árs gamall þegar hann gerðist þjálfari Barcelona árið 1988. Spænski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira
„Þetta er ekki spurning um egó. Ég vil ekki verða borinn saman við Pep eða Johan eða einhvern annan,“ sagði Xavi. „Þvert á móti. Ég er sá sem ég er í dag þökk sé þeim. Ég er lærlingur þeirra,“ sagði Xavi á blaðamannafundi fyrir æfingarleik á móti Juventus. Xavi: "I don't want to become the new Pep Guardiola. All I want is for Barça to win and become the best team in the world again." pic.twitter.com/sJIDgxqjB2— Barça Universal (@BarcaUniversal) July 26, 2022 Xavi tók við þjálfun Barcelona þegar Ronald Koeman var rekinn í nóvember 2021. Xavi hefur síðan verið borinn saman við þá Pep Guardiola, sem vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina þrisvar frá 2008 til 2012 og líka Johan Cruyff, sem er titlaður sem upphafsmaður Barcelona fótboltans og var einnig sá sem stofnaði La Masia akademíu félagsins. „Ég vil ekki reyna að vinna Pep eða Johan. Það sem ég vill er að Barca vinni. Draumur minn er að koma Barca aftur á toppinn í heimsfótboltanum,“ sagði Xavi. Xavi Hernández er 42 ára gamall. Pep Guardiola var 37 ára þegar hann tók við Barcelona og Johan Cruyff var 41 árs gamall þegar hann gerðist þjálfari Barcelona árið 1988.
Spænski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira