Gary Neville er saklaus | Hlær að stuðningsmönnum Barcelona Atli Arason skrifar 27. júlí 2022 22:00 Gary Neville segir stuðningsmenn Barcelona of viðkvæma. Nick Potts/Getty Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og sparkspekingur hjá Sky Sports, skrifaði á Twitter um daginn að Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, ætti að kæra liðið fyrir að borga honum ekki þau laun sem hann ætti inni hjá félaginu. Þessi ummæli Neville fóru öfugt ofan í marga stuðningsmenn Barcelona víðsvegar um heiminn, a.m.k. þá stuðningsmenn sem eru búsettir í Þýskalandi. Voru ummæli Neville tilkynnt til Twitter sem brot á reglum miðilsins og miðillinn því beðin um að fjarlægja færslu Neville. Samkvæmt landslögum í Þýskalandi er Twitter skylt að láta notendur vita ef færslur þeirra eru tilkynntar. Miðlinum er einnig gert að upplýsa notendur hvort ummæli þeirra brjóti annað hvort gegn reglum miðlinsins eða lögum í Þýsklandi. Twitter lét því Neville vita í gær að hann væri ekki sekur um nein brot á reglum fyrir færsluna sem hann setti inn á miðillinn, þar sem hann hvatti de Jong til að lögsækja Barcelona. „Þökk sé dómstólum í Þýskalandi þá er ég saklaus! Þessi stuðningsmenn Barcelona eru svo viðkvæmir,“ skrifar Neville á Twitter og bætir við lyndistákni grátandi úr hlátri. Færslu Neville má sjá hér að neðan. I’ve been found innocent thankfully in a German Court of Law!Those Barca fans are sensitive 😂 pic.twitter.com/igoFNt5IGQ— Gary Neville (@GNev2) July 26, 2022 Spænski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25. júlí 2022 18:16 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Þessi ummæli Neville fóru öfugt ofan í marga stuðningsmenn Barcelona víðsvegar um heiminn, a.m.k. þá stuðningsmenn sem eru búsettir í Þýskalandi. Voru ummæli Neville tilkynnt til Twitter sem brot á reglum miðilsins og miðillinn því beðin um að fjarlægja færslu Neville. Samkvæmt landslögum í Þýskalandi er Twitter skylt að láta notendur vita ef færslur þeirra eru tilkynntar. Miðlinum er einnig gert að upplýsa notendur hvort ummæli þeirra brjóti annað hvort gegn reglum miðlinsins eða lögum í Þýsklandi. Twitter lét því Neville vita í gær að hann væri ekki sekur um nein brot á reglum fyrir færsluna sem hann setti inn á miðillinn, þar sem hann hvatti de Jong til að lögsækja Barcelona. „Þökk sé dómstólum í Þýskalandi þá er ég saklaus! Þessi stuðningsmenn Barcelona eru svo viðkvæmir,“ skrifar Neville á Twitter og bætir við lyndistákni grátandi úr hlátri. Færslu Neville má sjá hér að neðan. I’ve been found innocent thankfully in a German Court of Law!Those Barca fans are sensitive 😂 pic.twitter.com/igoFNt5IGQ— Gary Neville (@GNev2) July 26, 2022
Spænski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25. júlí 2022 18:16 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25. júlí 2022 18:16