„Þetta verður frábær fótboltaveisla“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 11:01 Þýsku stelpurnar fagna marki í undanúrslitaleiknum á móti Frakklandi. AP/Rui Vieira England og Þýskaland mætast í úrslitaleik Evrópumótsins í Lundúnum á sunnudaginn og þjálfari Þjóðverja lofar veislu á Wembley leikvanginum. Martina Voss-Tecklenburg er búin að koma þýska liðinu í úrslitaleik EM í fyrsta sinn í níu ár, leikinn sem Þjóðverjar unnu á sex Evrópumótum í röð frá 1995 til 2013. Nú er mótherjinn heimakonur í enska landsliðinu sem hafa farið á kostum á mótinu. Enska landsliðið hefur aldrei unnið Evrópumeistaratitilinn en varð í öðru sæti bæði 1984 og 2009. 'It will be a great football feast': Germany relishing England test in Euros final video https://t.co/vPB5QGXei9— The Guardian (@guardian) July 28, 2022 Síðasti úrslitaleikur enska landsliðsins var einmitt á móti Þjóðverjum á EM í Finnlandi þar sem Þjóðverjar unnu 6-2 sigur fyrir framan tæplega sextán þúsund manns. Nú er búist við níutíu þúsund áhorfendum á úrslitaleikinn og flestir verða á bandi þeirra ensku. „Þetta er klassískur leikur og verður ótrúlegur úrslitaleikur,“ sagði Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari þýska landsliðsins, eftir sigurinn á Frökkum í undanúrslitaleiknum. „Okkur hlakkar til að spila þennan leik og ég held að það geri allir bæði í Englandi og í Þýskalandi. ,“ sagði Martina. „Við verðum að spila á Wembley fyrir framan áttatíu eða níutíu þúsund manns. Flestir munu styðja þær og verða á móti okkur en við skiljum það og tökum þeirri áskorun,“ sagði Martina. „Enska liðið hefur verið magnað í þessu móti og í öllum leik hafa þær sýnt dýnamískan leik, skoraði mikið af mörkum og hafa svo mikið sjálfstraust. Þær vita hvað þær þurfa að vera en Svíar sýndu það á fyrstu þrjátíu mínútunum hvernig þú særir þær. Það verður okkar verkefni. Þetta verður frábær fótboltaveisla,“ sagði Martina Voss-Tecklenburg. EM 2022 í Englandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Martina Voss-Tecklenburg er búin að koma þýska liðinu í úrslitaleik EM í fyrsta sinn í níu ár, leikinn sem Þjóðverjar unnu á sex Evrópumótum í röð frá 1995 til 2013. Nú er mótherjinn heimakonur í enska landsliðinu sem hafa farið á kostum á mótinu. Enska landsliðið hefur aldrei unnið Evrópumeistaratitilinn en varð í öðru sæti bæði 1984 og 2009. 'It will be a great football feast': Germany relishing England test in Euros final video https://t.co/vPB5QGXei9— The Guardian (@guardian) July 28, 2022 Síðasti úrslitaleikur enska landsliðsins var einmitt á móti Þjóðverjum á EM í Finnlandi þar sem Þjóðverjar unnu 6-2 sigur fyrir framan tæplega sextán þúsund manns. Nú er búist við níutíu þúsund áhorfendum á úrslitaleikinn og flestir verða á bandi þeirra ensku. „Þetta er klassískur leikur og verður ótrúlegur úrslitaleikur,“ sagði Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari þýska landsliðsins, eftir sigurinn á Frökkum í undanúrslitaleiknum. „Okkur hlakkar til að spila þennan leik og ég held að það geri allir bæði í Englandi og í Þýskalandi. ,“ sagði Martina. „Við verðum að spila á Wembley fyrir framan áttatíu eða níutíu þúsund manns. Flestir munu styðja þær og verða á móti okkur en við skiljum það og tökum þeirri áskorun,“ sagði Martina. „Enska liðið hefur verið magnað í þessu móti og í öllum leik hafa þær sýnt dýnamískan leik, skoraði mikið af mörkum og hafa svo mikið sjálfstraust. Þær vita hvað þær þurfa að vera en Svíar sýndu það á fyrstu þrjátíu mínútunum hvernig þú særir þær. Það verður okkar verkefni. Þetta verður frábær fótboltaveisla,“ sagði Martina Voss-Tecklenburg.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira