Hlýjast á sunnanverðu landinu í dag Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júlí 2022 06:44 Veðrið verður hlýjast á Suðurlandi í dag. Gestir Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum gleðjast líklegast yfir þessum fregnum. Vísir/Vilhelm Í dag verður norðlæg átt, þrír til tíu metrar á sekúndu og víða smáskúrir en rofar til suðvestan- og vestanlands. Einstaklingar á Suðaustur- og Austurlandi mega eiga von á rigningu í kvöld. Á morgun verður norðvestan átt, þrír til tíu metrar á sekúndu og allvíða skúrir. Norðvestan átta til þrettán metrar á sekúndu og rigning norðaustan- og austanlands, en úrkomulítið um kvöldið. Hiti verður fimm til fimmtán stig, hlýjast syðst í dag og á morgun. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar ætti að sjást til sólar sunnan- og vestanlands í dag. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag:Norðvestan 3-10 m/s og allvíða skúrir, en 8-13 og rigning norðaustan- og austanlands. Hiti 6 til 15 stig yfir daginn, hlýjast á Suðausturlandi. Á sunnudag:Vestan 8-15 og rigning með köflum norðanlands, hvassast og úrkomumest við ströndina. Hægari annars staðar og stöku skúrir vestantil. Hiti breytist lítið. Á mánudag (frídagur verslunarmanna) og þriðjudag:Norðan- og norðvestanátt. Rigning með köflum norðantil, en þurrt syðra. Hiti 5 til 15 stig, mildast syðst. Á miðvikudag:Norðvestanátt, skýjað og dálítil rigning norðaustanlands. Hiti 5 til 13 stig, mildast á Suðurlandi. Á fimmtudag:Líkur á sunnanátt með rigningu sunnan- og vestanlands. Veður Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Sjá meira
Á morgun verður norðvestan átt, þrír til tíu metrar á sekúndu og allvíða skúrir. Norðvestan átta til þrettán metrar á sekúndu og rigning norðaustan- og austanlands, en úrkomulítið um kvöldið. Hiti verður fimm til fimmtán stig, hlýjast syðst í dag og á morgun. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar ætti að sjást til sólar sunnan- og vestanlands í dag. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag:Norðvestan 3-10 m/s og allvíða skúrir, en 8-13 og rigning norðaustan- og austanlands. Hiti 6 til 15 stig yfir daginn, hlýjast á Suðausturlandi. Á sunnudag:Vestan 8-15 og rigning með köflum norðanlands, hvassast og úrkomumest við ströndina. Hægari annars staðar og stöku skúrir vestantil. Hiti breytist lítið. Á mánudag (frídagur verslunarmanna) og þriðjudag:Norðan- og norðvestanátt. Rigning með köflum norðantil, en þurrt syðra. Hiti 5 til 15 stig, mildast syðst. Á miðvikudag:Norðvestanátt, skýjað og dálítil rigning norðaustanlands. Hiti 5 til 13 stig, mildast á Suðurlandi. Á fimmtudag:Líkur á sunnanátt með rigningu sunnan- og vestanlands.
Veður Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Sjá meira