Rosenborg sagðir ákveðnir í því að klófesta Ísak Snæ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2022 21:30 Ísak Snær hefur verið iðinn við kolann í markaskorun í sumar. Vísir/Hulda Margrét Aðeins virðist vera tímaspursmál hvenær Ísak Snær Þorvaldsson, annar tveggja markahæstu leikmanna Bestu deildar karla í fótbolta, heldur utan í atvinnumennsku. Rosenborg í Noregi er sagt áhugasamt. Rosenborg gekk fyrr í þessum mánuði frá kaupum á Kristali Mána Ingasyni frá Víkingi en hann gengur formlega í raðir félagsins þegar félagsskiptaglugginn opnar þann 1. ágúst. Ísak Snær gekk til liðs við Blika í vetur en hafði spilað með ÍA á Akranesi í fyrra. Hann hefur spilað framar á vellinum í Kópavogi en hann gerði með Skagamönnum og hefur skorað ellefu mörk í Bestu deildinni, tvö í Mjólkurbikarnum og þrjú í Sambandsdeildinni. Rosenborg, who have just bought Kristall Máni, are also seriously interested in signing Ísak Snær from @BreidablikFC. Seems the deal won't happen until Blix's European run is concluded but it then could move very quickly.— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) July 29, 2022 Orðrómar hafa verið á flugi um að Rosenborg hafi áhuga á því að bæta Ísaki Snæ, sem leikur með toppliði Breiðabliks, einnig í sínar raðir. Bretinn Lucas Arnold, fótboltagreinandi hjá Football Radar sem hefur sérhæft sig í íslenskri knattspyrnu, kveðst hafa sterkar heimildir yfir því að félagið sé langt komið í viðræðum við Blika sem vilji þó ekki sleppa honum fyrr en þeir hafa fallið út í Sambandsdeild Evrópu. Blikar slógu út Buducnest Podgorica frá Svartfjallalandi í gær þar sem Ísak Snær skoraði mark liðsins í 2-1 tapi ytra en þeir grænklæddu komust áfram, 3-2 samanlagt. Næsta verkefni Breiðabliks í keppninni er ærið þar sem Istanbul Basaksehir heimsækir Kópavog á fimmtudagskvöld. Sá leikur hefst klukkan 18:45 á fimmtudaginn, 4. ágúst, og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Norski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Sjá meira
Rosenborg gekk fyrr í þessum mánuði frá kaupum á Kristali Mána Ingasyni frá Víkingi en hann gengur formlega í raðir félagsins þegar félagsskiptaglugginn opnar þann 1. ágúst. Ísak Snær gekk til liðs við Blika í vetur en hafði spilað með ÍA á Akranesi í fyrra. Hann hefur spilað framar á vellinum í Kópavogi en hann gerði með Skagamönnum og hefur skorað ellefu mörk í Bestu deildinni, tvö í Mjólkurbikarnum og þrjú í Sambandsdeildinni. Rosenborg, who have just bought Kristall Máni, are also seriously interested in signing Ísak Snær from @BreidablikFC. Seems the deal won't happen until Blix's European run is concluded but it then could move very quickly.— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) July 29, 2022 Orðrómar hafa verið á flugi um að Rosenborg hafi áhuga á því að bæta Ísaki Snæ, sem leikur með toppliði Breiðabliks, einnig í sínar raðir. Bretinn Lucas Arnold, fótboltagreinandi hjá Football Radar sem hefur sérhæft sig í íslenskri knattspyrnu, kveðst hafa sterkar heimildir yfir því að félagið sé langt komið í viðræðum við Blika sem vilji þó ekki sleppa honum fyrr en þeir hafa fallið út í Sambandsdeild Evrópu. Blikar slógu út Buducnest Podgorica frá Svartfjallalandi í gær þar sem Ísak Snær skoraði mark liðsins í 2-1 tapi ytra en þeir grænklæddu komust áfram, 3-2 samanlagt. Næsta verkefni Breiðabliks í keppninni er ærið þar sem Istanbul Basaksehir heimsækir Kópavog á fimmtudagskvöld. Sá leikur hefst klukkan 18:45 á fimmtudaginn, 4. ágúst, og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Norski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Sjá meira