Bretlandsdrottning lofar enska liðið: Innblástur fyrir komandi kynslóðir Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 11:30 Elísabet drottning er stolt af leikmönnum enska landsliðsins og segir áhrif sigurs þeirra eiga eftir að vera mikil á komandi árum. Getty/Stefan Wermuth Elísabet önnur, Englandsdrottning, óskaði leikmönnum enska kvennalandsliðsins í fótbolta til hamingju með frábæran árangur eftir að liðið fagnaði sigri á Evrópumótinu sem lauk í gær. England vann úrslitaleikinn í gær 2-1 eftir sigurmark Chloe Kelly í framlengingu og vann þar sem fyrsta stóra titil landsins í fótbolta frá því að karlaliðið vann HM árið 1966, eftir sigur á Vestur-Þýskalandi í úrslitum á gamla Wembley. Elísabet segir árangur liðsins gera mikið fyrir ungar konur í landinu og hann muni hafa áhrif víðar en aðeins innan fótboltans í Bretlandi. „Mínar hlýjustu hamingjuóskir, og frá fjölskyldu minni, til ykkar allra fyrir að vinna Evrópumót kvenna í fótbolta. Þetta er stórt afrek fyrir allt liðið, þar á meðal starfsfólk utan vallar.“ „Evrópumótið og frammistaða ykkar þar hefur réttilega hlotið lof. Hins vegar nær árangurinn langt umfram bikarinn sem þið hafið verðskuldað unnið.“ „Þið hafið allar sýnt gott fordæmi sem verður innblástur fyrir stúlkur og konur í dag og fyrir komandi kynslóðir. Það er von mín að þið verðið jafn stoltar af áhrifunum sem þið hafið haft á ykkar íþrótt, líkt og þið eruð af árangri dagsins.“ segir í yfirlýsingu frá drottningunni. EM 2022 í Englandi England Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
England vann úrslitaleikinn í gær 2-1 eftir sigurmark Chloe Kelly í framlengingu og vann þar sem fyrsta stóra titil landsins í fótbolta frá því að karlaliðið vann HM árið 1966, eftir sigur á Vestur-Þýskalandi í úrslitum á gamla Wembley. Elísabet segir árangur liðsins gera mikið fyrir ungar konur í landinu og hann muni hafa áhrif víðar en aðeins innan fótboltans í Bretlandi. „Mínar hlýjustu hamingjuóskir, og frá fjölskyldu minni, til ykkar allra fyrir að vinna Evrópumót kvenna í fótbolta. Þetta er stórt afrek fyrir allt liðið, þar á meðal starfsfólk utan vallar.“ „Evrópumótið og frammistaða ykkar þar hefur réttilega hlotið lof. Hins vegar nær árangurinn langt umfram bikarinn sem þið hafið verðskuldað unnið.“ „Þið hafið allar sýnt gott fordæmi sem verður innblástur fyrir stúlkur og konur í dag og fyrir komandi kynslóðir. Það er von mín að þið verðið jafn stoltar af áhrifunum sem þið hafið haft á ykkar íþrótt, líkt og þið eruð af árangri dagsins.“ segir í yfirlýsingu frá drottningunni.
EM 2022 í Englandi England Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira