Viðar Örn sagður á leið til Grikklands Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 11:15 Viðar Örn yfirgaf Vålerenga snemma í júlí. nettavisen Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson er sagður á leið til Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. Viðar Örn samdi við Vålerenga árið 2020 en var þá að ganga til liðs við félagið í annað skipti á ferlinum. Samningur hans var fram á næsta ár en komist var að samkomulagi um slit þess samnings þann 8. júlí síðastliðinn. Viðar Örn hefur leitað að nýju félagi síðan en greint er frá því á Twitter-síðu hlaðvarpsins Dr. Football, sem er í umsjón Hjörvars Hafliðasonar, að sú leit sé nú á enda. Hann sé á leið til Atromitos í Grikklandi. Þjálfari Atromitos er Walesverjinn Chris Coleman sem tók við liðinu í sumar. Hann stýrði meðal annars Fulham í ensku úrvalsdeildinni frá 2003 til 2007 og Wales í undanúrslit á EM 2016. Viðar Örn Kjartansson er genginn til liðs við Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Þjálfari liðsins er Chris Coleman. Við ræðum í kvöld í helgaruppgjöri Dr. Football.— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) August 1, 2022 Viðar Örn verður þá annar Íslendingurinn til að leita til Grikklands í sumar en Hörður Björgvin Magnússon gekk í raðir Panathinaikos eftir að hann fékk samningi sínum við CSKA Moskvu rift vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Gangi skipti Viðars Arnar eftir verður Grikkland sjöunda erlenda landið sem hann spilar í. Hann hefur leikið fyrir Vålerenga í Noregi, Jiangsu Sainty í Kína, Malmö og Hammarby í Svíþjóð, Maccabi Tel Aviv í Ísrael, Rostov og Rubin Kazan í Rússlandi og Yeni Malatyaspor í Tyrklandi. Viðar Örn skoraði 14 mörk í 33 deildarleikjum á seinni tíma sínum með Vålerenga en hann er 32 ára gamall. Norski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Viðar Örn samdi við Vålerenga árið 2020 en var þá að ganga til liðs við félagið í annað skipti á ferlinum. Samningur hans var fram á næsta ár en komist var að samkomulagi um slit þess samnings þann 8. júlí síðastliðinn. Viðar Örn hefur leitað að nýju félagi síðan en greint er frá því á Twitter-síðu hlaðvarpsins Dr. Football, sem er í umsjón Hjörvars Hafliðasonar, að sú leit sé nú á enda. Hann sé á leið til Atromitos í Grikklandi. Þjálfari Atromitos er Walesverjinn Chris Coleman sem tók við liðinu í sumar. Hann stýrði meðal annars Fulham í ensku úrvalsdeildinni frá 2003 til 2007 og Wales í undanúrslit á EM 2016. Viðar Örn Kjartansson er genginn til liðs við Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Þjálfari liðsins er Chris Coleman. Við ræðum í kvöld í helgaruppgjöri Dr. Football.— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) August 1, 2022 Viðar Örn verður þá annar Íslendingurinn til að leita til Grikklands í sumar en Hörður Björgvin Magnússon gekk í raðir Panathinaikos eftir að hann fékk samningi sínum við CSKA Moskvu rift vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Gangi skipti Viðars Arnar eftir verður Grikkland sjöunda erlenda landið sem hann spilar í. Hann hefur leikið fyrir Vålerenga í Noregi, Jiangsu Sainty í Kína, Malmö og Hammarby í Svíþjóð, Maccabi Tel Aviv í Ísrael, Rostov og Rubin Kazan í Rússlandi og Yeni Malatyaspor í Tyrklandi. Viðar Örn skoraði 14 mörk í 33 deildarleikjum á seinni tíma sínum með Vålerenga en hann er 32 ára gamall.
Norski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira