Evrópumeistarinn útskýrði af hverju hún var alltaf að kyssa armbandið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2022 15:01 Sarina Wiegman hefur unnið alla tólf leiki sem hún hefur stýrt liði á Evrópumeistaramóti kvenna í fótbolta og gerr bæði Holland og England að Evrópumeisturum. Getty/Robbie Jay Barratt Sarinu Wiegman tókst það um Verslunarmannahelgina sem engum enskum landsliðsþjálfara hafði tekist í 56 ár. Hún gerði enskt landslið að meisturum. Enska landsliðið varð Evrópumeistari með því að vinna 2-1 sigur á Þýskalandi í úrslitaleik. Þýska kvennalandsliðið hafði aldrei áður tapað úrslitaleik á EM. Hin 52 ára gamli Hollendingur er þar með búin að vinna tvö Evrópumót í röð með tveimur mismunandi þjóðum því Holland varð Evrópumeistari undir hennar stjórn fyrir fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Það fór ekkert fram hjá neinum í fagnaðarlátunum eftir leik að Sarina var ítrekað að kyssa armbandið sitt og hún útskýrði það á blaðamannafundi eftir leikinn. Sarina var þar að þakka systur sinni fyrir hjálpina en systir hennar lést á meðan undirbúningnum stóð fyrir þetta Evrópumót. Sarina tileinkaði henni sigurinn. „Ég kyssti litla armbandið mitt en það átti systir mín sem lést í aðdraganda mótsins,“ sagði Sarina Wiegman. „Ég saknaði hennar en ég trúi því að hún hafi verið með okkur. Ég trúi því að hún hafi setið á markslánni,“ sagði Sarina. „Hún hefði alltaf verið hér og hún hefði verið stolt af mér. Ég er stolt af henni líka,“ sagði Sarina. EM 2022 í Englandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Enska landsliðið varð Evrópumeistari með því að vinna 2-1 sigur á Þýskalandi í úrslitaleik. Þýska kvennalandsliðið hafði aldrei áður tapað úrslitaleik á EM. Hin 52 ára gamli Hollendingur er þar með búin að vinna tvö Evrópumót í röð með tveimur mismunandi þjóðum því Holland varð Evrópumeistari undir hennar stjórn fyrir fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Það fór ekkert fram hjá neinum í fagnaðarlátunum eftir leik að Sarina var ítrekað að kyssa armbandið sitt og hún útskýrði það á blaðamannafundi eftir leikinn. Sarina var þar að þakka systur sinni fyrir hjálpina en systir hennar lést á meðan undirbúningnum stóð fyrir þetta Evrópumót. Sarina tileinkaði henni sigurinn. „Ég kyssti litla armbandið mitt en það átti systir mín sem lést í aðdraganda mótsins,“ sagði Sarina Wiegman. „Ég saknaði hennar en ég trúi því að hún hafi verið með okkur. Ég trúi því að hún hafi setið á markslánni,“ sagði Sarina. „Hún hefði alltaf verið hér og hún hefði verið stolt af mér. Ég er stolt af henni líka,“ sagði Sarina.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira