Átta skjálftar yfir þremur frá þeim stærsta Árni Sæberg skrifar 2. ágúst 2022 07:18 Nokkrir skjálftar hafa orðið nálægt Kleifarvatni. Stöð 2/Egill Átta skjálftar hafa mælst yfir þremur að stærð á Reykjanesskaga frá því að skjálfti af stærðinni fimm reið yfir laust fyrir hálf þrjú í nótt. Nokkuð stöðugur hristingur virðist vera á Reykjanesskaganum um þessar mundir. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands hafa átta skjálftar yfir þremur að stærð mælst síðan öflugur skjálfti fannst vel á Reykjanesinu og höfuðborgarsvæðinu klukkan 02:37 í nótt. Hulda Rós Helgadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Morgunblaðið að skjálftavirkni hafi tekist að róast eftir þann stóra í gær en enn sé þó nokkur virkni á svæðinu. Hún segir skjálftana sem orðið hafa í nótt vera svokallaða gikkskjálfta sem kvikugangur við Fagradalsfjalla valdi. Því sé ekki líklegt að kvika sé að safnast saman við Kleifarvatn en þar hafa nokkrir af skjálftunum átt upptök sín. Í athugasemdum jarðvísindamanns á vef Veðurstofunnar segir að fimmtán skjálftar hafi mælst yfir fjórum að stærð í skjálftahrinu sem hófst á laugardaginn á svæði milli Þorbjarnar við Grindavík og Kleifarvatns. Sá stærsti þeirra mældist 5,4 að stærð á sunnudaginn um þrjá kílómetra frá Grindavík. Vakin er athygli á aukinni hættu á grjóthruni og fólki er bent á að fara varlega í bröttum hlíðum, nálægt bröttum sjávarbjörgum og forðast svæði þar sem grjót getur hrunið. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Erlent Fleiri fréttir Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Sjá meira
Nokkuð stöðugur hristingur virðist vera á Reykjanesskaganum um þessar mundir. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands hafa átta skjálftar yfir þremur að stærð mælst síðan öflugur skjálfti fannst vel á Reykjanesinu og höfuðborgarsvæðinu klukkan 02:37 í nótt. Hulda Rós Helgadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Morgunblaðið að skjálftavirkni hafi tekist að róast eftir þann stóra í gær en enn sé þó nokkur virkni á svæðinu. Hún segir skjálftana sem orðið hafa í nótt vera svokallaða gikkskjálfta sem kvikugangur við Fagradalsfjalla valdi. Því sé ekki líklegt að kvika sé að safnast saman við Kleifarvatn en þar hafa nokkrir af skjálftunum átt upptök sín. Í athugasemdum jarðvísindamanns á vef Veðurstofunnar segir að fimmtán skjálftar hafi mælst yfir fjórum að stærð í skjálftahrinu sem hófst á laugardaginn á svæði milli Þorbjarnar við Grindavík og Kleifarvatns. Sá stærsti þeirra mældist 5,4 að stærð á sunnudaginn um þrjá kílómetra frá Grindavík. Vakin er athygli á aukinni hættu á grjóthruni og fólki er bent á að fara varlega í bröttum hlíðum, nálægt bröttum sjávarbjörgum og forðast svæði þar sem grjót getur hrunið.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Erlent Fleiri fréttir Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Sjá meira