Ef ég fór yfir strikið þá bið ég bara dómarann afsökunar Ester Ósk Árnadóttir skrifar 2. ágúst 2022 21:07 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR var mjög sáttur með sigurinn í kvöld Vísir/Hulda Margrét „Við erum ofboðslega ánægðir með sigurinn, þetta eru mjög dýrmæt stig fyrir okkur. Það að vinna 1-0 er alltaf gott,“ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir 1-0 sigur á KA á Akureyri en þetta var fyrsti sigur KR í 66 daga í deild. KR byrjaði leikinn afar vel og komst yfir með marki frá Aron Þórð Albertssyni á 16. mínútu. „Við komumst yfir snemma og héldum út þegar KA pressaði á okkur. Við lögðumst kannski full aftarlega sem við ætluðum ekki að gera, við erum hins vegar góðir í því þegar við gerum það.“ „KA náði auðvitað að skapa sér einhver færi en við hentum okkar fyrir allt og fórnuðum okkur í allt og það er það sem ég vil sjá frá liðinu. Við hefum jafnvel geta skoraði 1-2 mörk í viðbót ef við hefðum notað okkar skyndisóknir betur.“ KR gerði 3-3 jafntefli við Val í síðustu umferð og ná í sinn fyrsta sigur í langan tíma í dag, liðið er komið upp í 6. sæti með 21. stig. „Við erum búnir að leggja á okkur ótrúlega mikla vinnu síðustu vikur, þjálfarateymið er búið að leggja harðar að leikmönnum. Leikurinn á móti Val var mjög góður, ég var ánægður með framlagið, allar hlaupatölur og öll vinna sem leikmenn lögðu á sig í þeim leik var til fyrirmyndar.“ Það varð mikill hiti í lok leiks og voru leikmenn og þjálfarar ekki sáttir við dómara leiksins. Rúnar fékk gult spjald undir lok leiks fyrir mótmæli og Arnar Grétarsson þjálfari KA fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrir mótmæli. „KA menn vildu fá vítaspyrnu held ég, ég vildi fá aukaspyrnu sem dómarinn missti af og var augljós og fyrir vikið fór maður í bókina hjá dómaranum. Ef maður fengi ekki aðeins að æsa sig þá væri ekkert gaman að þessu lengur en maður er fljótur að róa sig og biðjast afsökunar og ég geri það bara hér með, ef ég hef farið yfir strikið þá bið ég dómarann afsökunar. Þetta er hins vegar aldrei illa meint, maður er bara keppnismaður, maður vill vinna og að hlutirnir séu gerðir réttir.“ Rúnar fór svo aðeins yfir það hvernig hann vill að hugsunargangurinn sé hjá leikmönnum KR. „Ég vill að leikmenn sé stoltir af því að spila fyrir KR, þeir væru ekki að spila fyrir KR nema að þeir gætu eitthvað í fótbolta og þeir þurfa að spila með smá stolti. Þeir hafa gert það í síðustu tveimur leikjum og stuðningsfólkið okkar sér að menn eru að berjast fyrir félagið og þá verða úrslitin oftar en ekki jákvæð, menn geta talað um heppni í dag en við áttum okkar færi líka.“ Þá fór Rúnar aðeins yfir áherslubreytingar á æfingum og meiðsla vandræði. Við höfum verið að breyta til á æfingum og áherslum þar. Í byrjun á Íslandsmótinu þá hefur maður ekki mikinn tíma til að æfa því þá eru rosa fáir dagar á milli leikja og menn gera voða lítið annað á milli leikja en að ná mönnum heilum aftur. Við erum að vissu leiti búnir að vera mjög óheppnir með meiðsli, til dæmis í dag vantar mér sjö leikmenn sem oftar en ekki væru byrjunarliðsmenn hjá mér. Þetta hefur verið erfitt, við höfum verið með fáa leikmenn á æfingum og stutt á milli leikja og höfum ekki náð að æfa eins vel en nú hefur verið aðeins lengra á milli leikja og þá höfum við náð að nýta það mjög vel. “ Besta deild karla KR KA Fótbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira
KR byrjaði leikinn afar vel og komst yfir með marki frá Aron Þórð Albertssyni á 16. mínútu. „Við komumst yfir snemma og héldum út þegar KA pressaði á okkur. Við lögðumst kannski full aftarlega sem við ætluðum ekki að gera, við erum hins vegar góðir í því þegar við gerum það.“ „KA náði auðvitað að skapa sér einhver færi en við hentum okkar fyrir allt og fórnuðum okkur í allt og það er það sem ég vil sjá frá liðinu. Við hefum jafnvel geta skoraði 1-2 mörk í viðbót ef við hefðum notað okkar skyndisóknir betur.“ KR gerði 3-3 jafntefli við Val í síðustu umferð og ná í sinn fyrsta sigur í langan tíma í dag, liðið er komið upp í 6. sæti með 21. stig. „Við erum búnir að leggja á okkur ótrúlega mikla vinnu síðustu vikur, þjálfarateymið er búið að leggja harðar að leikmönnum. Leikurinn á móti Val var mjög góður, ég var ánægður með framlagið, allar hlaupatölur og öll vinna sem leikmenn lögðu á sig í þeim leik var til fyrirmyndar.“ Það varð mikill hiti í lok leiks og voru leikmenn og þjálfarar ekki sáttir við dómara leiksins. Rúnar fékk gult spjald undir lok leiks fyrir mótmæli og Arnar Grétarsson þjálfari KA fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrir mótmæli. „KA menn vildu fá vítaspyrnu held ég, ég vildi fá aukaspyrnu sem dómarinn missti af og var augljós og fyrir vikið fór maður í bókina hjá dómaranum. Ef maður fengi ekki aðeins að æsa sig þá væri ekkert gaman að þessu lengur en maður er fljótur að róa sig og biðjast afsökunar og ég geri það bara hér með, ef ég hef farið yfir strikið þá bið ég dómarann afsökunar. Þetta er hins vegar aldrei illa meint, maður er bara keppnismaður, maður vill vinna og að hlutirnir séu gerðir réttir.“ Rúnar fór svo aðeins yfir það hvernig hann vill að hugsunargangurinn sé hjá leikmönnum KR. „Ég vill að leikmenn sé stoltir af því að spila fyrir KR, þeir væru ekki að spila fyrir KR nema að þeir gætu eitthvað í fótbolta og þeir þurfa að spila með smá stolti. Þeir hafa gert það í síðustu tveimur leikjum og stuðningsfólkið okkar sér að menn eru að berjast fyrir félagið og þá verða úrslitin oftar en ekki jákvæð, menn geta talað um heppni í dag en við áttum okkar færi líka.“ Þá fór Rúnar aðeins yfir áherslubreytingar á æfingum og meiðsla vandræði. Við höfum verið að breyta til á æfingum og áherslum þar. Í byrjun á Íslandsmótinu þá hefur maður ekki mikinn tíma til að æfa því þá eru rosa fáir dagar á milli leikja og menn gera voða lítið annað á milli leikja en að ná mönnum heilum aftur. Við erum að vissu leiti búnir að vera mjög óheppnir með meiðsli, til dæmis í dag vantar mér sjö leikmenn sem oftar en ekki væru byrjunarliðsmenn hjá mér. Þetta hefur verið erfitt, við höfum verið með fáa leikmenn á æfingum og stutt á milli leikja og höfum ekki náð að æfa eins vel en nú hefur verið aðeins lengra á milli leikja og þá höfum við náð að nýta það mjög vel. “
Besta deild karla KR KA Fótbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira