Bein útsending: Staða hinsegin fólks á vinnumarkaði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2022 14:01 Rannsóknin á stöðu hinsegin fólks á vinnumarkaði er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Vísir/Vilhelm Samtökin '78, BHM, ASÍ, BSRB kynna rannsókn á stöðu hinsegin fólks á íslenskum vinnumarkaði á Hinsegin dögum í dag. Á fundinum verða kynntar niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á stöðu hinsegin fólks á vinnumarkaði. Rannsóknin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og er hún unnin í samstarfi við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Fundurinn verður haldinn í Veröld - Húsi Vigdísar Finnbogadóttur í Reykjavíkur og hefst klukkan 14.30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Nálgast má dagskrá fundarins þar fyrir neðan. Dagskrá 14:30 - 14:35 Opnunarávarp - Álfur Birkir Bjarnason, formaður Samtakanna '78 14:35 - 14:45 Ávarp forsætisráðherra - Katrín Jakobsdóttir 14:45 - 15:05 Kynning á rannsókn BHM og Samtakanna ´78 - Friðrik Jónsson, formaður BHM og Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM 15:05 - 15:15 Áherslur verkalýðshreyfingarinnar - Drífa Snædal, forseti ASÍ 15:15 - 15.25 Hvatning til fyrirtækja - Þóra Björk Smith, Nasdaq Iceland 15:25 - 15:55 Pallborðsumræður 15:55 - 16:00 Lokaorð - Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga 16:00 - 17:00 Kokteill og tónlist Í pallborði verða: Sonja Ýr Þorbergsdóttir - formaður BSRB Guðmundur Ingi Guðbrandsson - vinnumarkaðsráðherra Sonja M. Scott - mannauðsstjóri CCEP á Íslandi Daníel E. Arnarsson - framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 Fundar - og umræðustjóri: Þorbjörg Þorvaldsdóttir Hinsegin Vinnumarkaður Kjaramál Jafnréttismál Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent „Lærið af mistökum okkar!“ Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fleiri fréttir Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Sjá meira
Á fundinum verða kynntar niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á stöðu hinsegin fólks á vinnumarkaði. Rannsóknin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og er hún unnin í samstarfi við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Fundurinn verður haldinn í Veröld - Húsi Vigdísar Finnbogadóttur í Reykjavíkur og hefst klukkan 14.30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Nálgast má dagskrá fundarins þar fyrir neðan. Dagskrá 14:30 - 14:35 Opnunarávarp - Álfur Birkir Bjarnason, formaður Samtakanna '78 14:35 - 14:45 Ávarp forsætisráðherra - Katrín Jakobsdóttir 14:45 - 15:05 Kynning á rannsókn BHM og Samtakanna ´78 - Friðrik Jónsson, formaður BHM og Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM 15:05 - 15:15 Áherslur verkalýðshreyfingarinnar - Drífa Snædal, forseti ASÍ 15:15 - 15.25 Hvatning til fyrirtækja - Þóra Björk Smith, Nasdaq Iceland 15:25 - 15:55 Pallborðsumræður 15:55 - 16:00 Lokaorð - Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga 16:00 - 17:00 Kokteill og tónlist Í pallborði verða: Sonja Ýr Þorbergsdóttir - formaður BSRB Guðmundur Ingi Guðbrandsson - vinnumarkaðsráðherra Sonja M. Scott - mannauðsstjóri CCEP á Íslandi Daníel E. Arnarsson - framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 Fundar - og umræðustjóri: Þorbjörg Þorvaldsdóttir
Hinsegin Vinnumarkaður Kjaramál Jafnréttismál Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent „Lærið af mistökum okkar!“ Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fleiri fréttir Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Sjá meira