Linda Blöndal hætt á Hringbraut Jakob Bjarnar skrifar 5. ágúst 2022 14:19 Linda Blöndal ásamt sínu fyrrverandi samstarfsfólki á Fréttavakt sjónvarpsstöðvarinnar Hringbraut. Linda segir að á þessari stundu langi sig mest til að finna sér afgreiðslustarf í blómabúð. Hringbraut Linda Blöndal sjónvarpsmaður á Hringbraut hefur sagt upp hjá fjölmiðlafyrirtækinu Torgi sem auk Hringbrautar rekur fjölmiðlana Fréttablaðið og frettabladid.is. Linda greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Linda hefur verið potturinn og pannan í fréttamagasíni Hringbrautar, Fréttavaktinni; haft umsjá með þeim þætti sem er flaggskip sjónvarpsstöðvarinnar. Linda ætlar að skipta um takt, finna sér eitthvað þar sem hlutirnir ganga fyrir sig nokkurn veginn á eðlilegum hraða.Hringbraut „Eftir 6 ár sem hafa kennt mér harla mikið. Allt er í góðu og allir vinir. Mitt val var að taka svolítið frí frá fjölmiðlum,“ segir Linda. Uppsögn hennar kemur á sama tíma og tilkynnt var að Elín Hirst hafi verið ráðin sem ritstjóri Fréttavaktarinnar og því óhjákvæmilegt að spyrja Lindu hvort þetta tvennt tengist? „Ó nei, alls ekki! Nema hið gagnstæða. Það stóð ekkert til nema þegar ég sagði upp. Hún tekur boltann sem betur fer.“ Linda segist, í samtali við Vísi, spurð hvað taki við, nú ætla að skoða heiminn. „Þarna fyrir utan. Og skipta um takt. Ég hef unnið með gersamlega frábæru fólki sem allt hleypur hratt og vel. Ég fer núna bara í sumarfrí til dæmis til Prag að hitta Börk og sé svo til,“ segir Linda en Börkur er Gunnarsson og eiginmaður Lindu. „Annars bara Jóga og almenn heilbrigðisheit í andans vinnu. Læra að anda inn og út á svona nokkuð eðlilegum hraða. Svo er fólkið mitt búsett í Hveragerði og þar mun ég fá einstaklega gott súrefni. Mest langar mig á þessari stundu að vinna í blómabúð að afgreiða. Vera afgreiðsludama. Svo mun fjölmiðlabakterían ábyggilega taka sig upp aftur enda enn óbólusett fyrir henni.“ Fjölmiðlar Vistaskipti Tímamót Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Sjá meira
Linda greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Linda hefur verið potturinn og pannan í fréttamagasíni Hringbrautar, Fréttavaktinni; haft umsjá með þeim þætti sem er flaggskip sjónvarpsstöðvarinnar. Linda ætlar að skipta um takt, finna sér eitthvað þar sem hlutirnir ganga fyrir sig nokkurn veginn á eðlilegum hraða.Hringbraut „Eftir 6 ár sem hafa kennt mér harla mikið. Allt er í góðu og allir vinir. Mitt val var að taka svolítið frí frá fjölmiðlum,“ segir Linda. Uppsögn hennar kemur á sama tíma og tilkynnt var að Elín Hirst hafi verið ráðin sem ritstjóri Fréttavaktarinnar og því óhjákvæmilegt að spyrja Lindu hvort þetta tvennt tengist? „Ó nei, alls ekki! Nema hið gagnstæða. Það stóð ekkert til nema þegar ég sagði upp. Hún tekur boltann sem betur fer.“ Linda segist, í samtali við Vísi, spurð hvað taki við, nú ætla að skoða heiminn. „Þarna fyrir utan. Og skipta um takt. Ég hef unnið með gersamlega frábæru fólki sem allt hleypur hratt og vel. Ég fer núna bara í sumarfrí til dæmis til Prag að hitta Börk og sé svo til,“ segir Linda en Börkur er Gunnarsson og eiginmaður Lindu. „Annars bara Jóga og almenn heilbrigðisheit í andans vinnu. Læra að anda inn og út á svona nokkuð eðlilegum hraða. Svo er fólkið mitt búsett í Hveragerði og þar mun ég fá einstaklega gott súrefni. Mest langar mig á þessari stundu að vinna í blómabúð að afgreiða. Vera afgreiðsludama. Svo mun fjölmiðlabakterían ábyggilega taka sig upp aftur enda enn óbólusett fyrir henni.“
Fjölmiðlar Vistaskipti Tímamót Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Sjá meira