Helena lengur í landsliðinu heldur en liðsfélagar hennar hafa lifað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 12:31 Helena Sverrisdóttir á ferðinni í einum af 79 landsleikjum sínum. Vísir/Daníel Þór Helena Sverrisdóttir lék á ný með íslenska kvennalandsliðinu í æfingarlandsleikjum í Finnlandi um helgina og er fyrir vikið sú sem á nú lengsta landsliðsferilinn. Þetta voru fyrstu landsleikir Helenu síðan í nóvember árið 2019 og því næstum því þrjú ár síðan hún lék með íslenska landsliðinu. Helena lék sinn fyrsta landsleik 27. desember 2002 og en hún lék sinn 78. og 79. landsleik út í Finnlandi. Landsliðsferill hennar telur nú 19 ár, 7 mánuði og 10 daga. Anna María Sveinsdóttir átti áður metið yfir lengsta landsliðsferillinn því hún lék með landsliðinu frá því í apríl 1986 fram í júlí 2004. Landsliðsferill Önnu Maríu var því 18 ár, 3 mánuðir og 6 dagar. Sú sem skipar þriðja sætið á þessum lista er Hildur Sigurðardóttir en landsliðsferill hennar stóð í 15 ár, 2 mánuði og 12 daga. Næstar á eftir henni á listanum yfir lengstu landsliðsferlana eru Bryndís Guðnundsdóttir og Birna Valgarðsdóttir. Helena jafnaði landsleikjamet Hildar í seinni leiknum og slær það því í næsta leik þegar hún getur orðið sú fyrsta til að spila 80 landsleiki fyrir íslenska kvennalandsliðið í körfubolta. Það fylgir líka sögunni að fjórir leikmenn sem léku með Helenu úti í Finnlandi um helgina voru ekki fæddar þegar hún lék sinn fyrsta landsleik. Það eru þær Vilborg Jónsdóttir, Diljá Ögn Lárusdóttir, Helena Rafnsdóttir og Elísabeth Ýr Ægisdóttir. Þær eru allar fæddar árið 2003. Lengsti ferill með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta: 1. Helena Sverrisdóttir - 19 ár, 7 mánuðir og 10 dagar 2. Anna María Sveinsdóttir - 18 ár, 3 mánuðir og 6 dagar 3. Hildur Sigurðardóttir - 15 ár, 2 mánuðir og 12 dagar 4. Bryndís Guðnundsdóttir - 14 ár, 5 mánuðir og 4 dagar 5. Birna Valgarðsdóttir - 13 ár, 8 mánuðir og 2 dagar 6. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir- 13 ár, 5 mánuðir og 5 dagar 7. Helga Þorvaldsdóttir - 12 ár og 7 dagar 8. Guðbjörg Norðfjörð - 11 ár, 8 mánuðir og 12 dagar 9. Kristín Blöndal - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar 9. Hanna B. Kjartansdóttir - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar Körfubolti Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Þetta voru fyrstu landsleikir Helenu síðan í nóvember árið 2019 og því næstum því þrjú ár síðan hún lék með íslenska landsliðinu. Helena lék sinn fyrsta landsleik 27. desember 2002 og en hún lék sinn 78. og 79. landsleik út í Finnlandi. Landsliðsferill hennar telur nú 19 ár, 7 mánuði og 10 daga. Anna María Sveinsdóttir átti áður metið yfir lengsta landsliðsferillinn því hún lék með landsliðinu frá því í apríl 1986 fram í júlí 2004. Landsliðsferill Önnu Maríu var því 18 ár, 3 mánuðir og 6 dagar. Sú sem skipar þriðja sætið á þessum lista er Hildur Sigurðardóttir en landsliðsferill hennar stóð í 15 ár, 2 mánuði og 12 daga. Næstar á eftir henni á listanum yfir lengstu landsliðsferlana eru Bryndís Guðnundsdóttir og Birna Valgarðsdóttir. Helena jafnaði landsleikjamet Hildar í seinni leiknum og slær það því í næsta leik þegar hún getur orðið sú fyrsta til að spila 80 landsleiki fyrir íslenska kvennalandsliðið í körfubolta. Það fylgir líka sögunni að fjórir leikmenn sem léku með Helenu úti í Finnlandi um helgina voru ekki fæddar þegar hún lék sinn fyrsta landsleik. Það eru þær Vilborg Jónsdóttir, Diljá Ögn Lárusdóttir, Helena Rafnsdóttir og Elísabeth Ýr Ægisdóttir. Þær eru allar fæddar árið 2003. Lengsti ferill með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta: 1. Helena Sverrisdóttir - 19 ár, 7 mánuðir og 10 dagar 2. Anna María Sveinsdóttir - 18 ár, 3 mánuðir og 6 dagar 3. Hildur Sigurðardóttir - 15 ár, 2 mánuðir og 12 dagar 4. Bryndís Guðnundsdóttir - 14 ár, 5 mánuðir og 4 dagar 5. Birna Valgarðsdóttir - 13 ár, 8 mánuðir og 2 dagar 6. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir- 13 ár, 5 mánuðir og 5 dagar 7. Helga Þorvaldsdóttir - 12 ár og 7 dagar 8. Guðbjörg Norðfjörð - 11 ár, 8 mánuðir og 12 dagar 9. Kristín Blöndal - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar 9. Hanna B. Kjartansdóttir - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar
Lengsti ferill með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta: 1. Helena Sverrisdóttir - 19 ár, 7 mánuðir og 10 dagar 2. Anna María Sveinsdóttir - 18 ár, 3 mánuðir og 6 dagar 3. Hildur Sigurðardóttir - 15 ár, 2 mánuðir og 12 dagar 4. Bryndís Guðnundsdóttir - 14 ár, 5 mánuðir og 4 dagar 5. Birna Valgarðsdóttir - 13 ár, 8 mánuðir og 2 dagar 6. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir- 13 ár, 5 mánuðir og 5 dagar 7. Helga Þorvaldsdóttir - 12 ár og 7 dagar 8. Guðbjörg Norðfjörð - 11 ár, 8 mánuðir og 12 dagar 9. Kristín Blöndal - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar 9. Hanna B. Kjartansdóttir - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar
Körfubolti Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira