Helena lengur í landsliðinu heldur en liðsfélagar hennar hafa lifað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 12:31 Helena Sverrisdóttir á ferðinni í einum af 79 landsleikjum sínum. Vísir/Daníel Þór Helena Sverrisdóttir lék á ný með íslenska kvennalandsliðinu í æfingarlandsleikjum í Finnlandi um helgina og er fyrir vikið sú sem á nú lengsta landsliðsferilinn. Þetta voru fyrstu landsleikir Helenu síðan í nóvember árið 2019 og því næstum því þrjú ár síðan hún lék með íslenska landsliðinu. Helena lék sinn fyrsta landsleik 27. desember 2002 og en hún lék sinn 78. og 79. landsleik út í Finnlandi. Landsliðsferill hennar telur nú 19 ár, 7 mánuði og 10 daga. Anna María Sveinsdóttir átti áður metið yfir lengsta landsliðsferillinn því hún lék með landsliðinu frá því í apríl 1986 fram í júlí 2004. Landsliðsferill Önnu Maríu var því 18 ár, 3 mánuðir og 6 dagar. Sú sem skipar þriðja sætið á þessum lista er Hildur Sigurðardóttir en landsliðsferill hennar stóð í 15 ár, 2 mánuði og 12 daga. Næstar á eftir henni á listanum yfir lengstu landsliðsferlana eru Bryndís Guðnundsdóttir og Birna Valgarðsdóttir. Helena jafnaði landsleikjamet Hildar í seinni leiknum og slær það því í næsta leik þegar hún getur orðið sú fyrsta til að spila 80 landsleiki fyrir íslenska kvennalandsliðið í körfubolta. Það fylgir líka sögunni að fjórir leikmenn sem léku með Helenu úti í Finnlandi um helgina voru ekki fæddar þegar hún lék sinn fyrsta landsleik. Það eru þær Vilborg Jónsdóttir, Diljá Ögn Lárusdóttir, Helena Rafnsdóttir og Elísabeth Ýr Ægisdóttir. Þær eru allar fæddar árið 2003. Lengsti ferill með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta: 1. Helena Sverrisdóttir - 19 ár, 7 mánuðir og 10 dagar 2. Anna María Sveinsdóttir - 18 ár, 3 mánuðir og 6 dagar 3. Hildur Sigurðardóttir - 15 ár, 2 mánuðir og 12 dagar 4. Bryndís Guðnundsdóttir - 14 ár, 5 mánuðir og 4 dagar 5. Birna Valgarðsdóttir - 13 ár, 8 mánuðir og 2 dagar 6. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir- 13 ár, 5 mánuðir og 5 dagar 7. Helga Þorvaldsdóttir - 12 ár og 7 dagar 8. Guðbjörg Norðfjörð - 11 ár, 8 mánuðir og 12 dagar 9. Kristín Blöndal - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar 9. Hanna B. Kjartansdóttir - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar Körfubolti Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Þetta voru fyrstu landsleikir Helenu síðan í nóvember árið 2019 og því næstum því þrjú ár síðan hún lék með íslenska landsliðinu. Helena lék sinn fyrsta landsleik 27. desember 2002 og en hún lék sinn 78. og 79. landsleik út í Finnlandi. Landsliðsferill hennar telur nú 19 ár, 7 mánuði og 10 daga. Anna María Sveinsdóttir átti áður metið yfir lengsta landsliðsferillinn því hún lék með landsliðinu frá því í apríl 1986 fram í júlí 2004. Landsliðsferill Önnu Maríu var því 18 ár, 3 mánuðir og 6 dagar. Sú sem skipar þriðja sætið á þessum lista er Hildur Sigurðardóttir en landsliðsferill hennar stóð í 15 ár, 2 mánuði og 12 daga. Næstar á eftir henni á listanum yfir lengstu landsliðsferlana eru Bryndís Guðnundsdóttir og Birna Valgarðsdóttir. Helena jafnaði landsleikjamet Hildar í seinni leiknum og slær það því í næsta leik þegar hún getur orðið sú fyrsta til að spila 80 landsleiki fyrir íslenska kvennalandsliðið í körfubolta. Það fylgir líka sögunni að fjórir leikmenn sem léku með Helenu úti í Finnlandi um helgina voru ekki fæddar þegar hún lék sinn fyrsta landsleik. Það eru þær Vilborg Jónsdóttir, Diljá Ögn Lárusdóttir, Helena Rafnsdóttir og Elísabeth Ýr Ægisdóttir. Þær eru allar fæddar árið 2003. Lengsti ferill með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta: 1. Helena Sverrisdóttir - 19 ár, 7 mánuðir og 10 dagar 2. Anna María Sveinsdóttir - 18 ár, 3 mánuðir og 6 dagar 3. Hildur Sigurðardóttir - 15 ár, 2 mánuðir og 12 dagar 4. Bryndís Guðnundsdóttir - 14 ár, 5 mánuðir og 4 dagar 5. Birna Valgarðsdóttir - 13 ár, 8 mánuðir og 2 dagar 6. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir- 13 ár, 5 mánuðir og 5 dagar 7. Helga Þorvaldsdóttir - 12 ár og 7 dagar 8. Guðbjörg Norðfjörð - 11 ár, 8 mánuðir og 12 dagar 9. Kristín Blöndal - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar 9. Hanna B. Kjartansdóttir - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar
Lengsti ferill með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta: 1. Helena Sverrisdóttir - 19 ár, 7 mánuðir og 10 dagar 2. Anna María Sveinsdóttir - 18 ár, 3 mánuðir og 6 dagar 3. Hildur Sigurðardóttir - 15 ár, 2 mánuðir og 12 dagar 4. Bryndís Guðnundsdóttir - 14 ár, 5 mánuðir og 4 dagar 5. Birna Valgarðsdóttir - 13 ár, 8 mánuðir og 2 dagar 6. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir- 13 ár, 5 mánuðir og 5 dagar 7. Helga Þorvaldsdóttir - 12 ár og 7 dagar 8. Guðbjörg Norðfjörð - 11 ár, 8 mánuðir og 12 dagar 9. Kristín Blöndal - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar 9. Hanna B. Kjartansdóttir - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar
Körfubolti Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira