Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Sverrir Mar Smárason skrifar 8. ágúst 2022 22:02 Ólafur Jóhannesson brosti eftir leikinn í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. „Það voru erfiðar aðstæður, þungur völlur, tók verulega í og Skagaliðið var fínt. Við vorum kannski smá heppnir þegar hann varði vítið en þá héldum við áfram. Ég veit svo sem ekkert um þetta víti,“ sagði Óli. Vítið sem Skagamenn fengu var á 66. mínútu og því klúðraði Kaj Leo í stöðunni 1-0 fyrir Val. Valsmenn fóru svo strax upp völlinn og komust í 2-0. „Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik alveg nánast allan tímann. Þeir fá þennan skalla og vítið en ég held þeir hafi ekki fengið annað færi. Mér fannst við hafa góða stjórn á öllum leiknum en svo fáum við á okkur mark og það kemur smá stress og „panic“ en þeir fengu í sjálfu sér ekkert færi og við áttum að vera búnir að gera út um leikinn,“ sagði Óli Jó. „Það jákvæðasta er að við vinnum leikina það er númer eitt, tvö og þrjú. Mér finnst við bara spila fínan fótbolta og við erum að öðlast sjálfstraust aftur og ég er ánægður með það. Það er þannig þegar þú vinnur leiki að þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna. Við þurfum svo sannarlega að hafa fyrir hlutunum og vera vakandi,“ sagði Ólafur að lokum. Valur ÍA Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: ÍA-Valur | Halda Valsmenn áfram að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga? Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 21:13 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira
„Það voru erfiðar aðstæður, þungur völlur, tók verulega í og Skagaliðið var fínt. Við vorum kannski smá heppnir þegar hann varði vítið en þá héldum við áfram. Ég veit svo sem ekkert um þetta víti,“ sagði Óli. Vítið sem Skagamenn fengu var á 66. mínútu og því klúðraði Kaj Leo í stöðunni 1-0 fyrir Val. Valsmenn fóru svo strax upp völlinn og komust í 2-0. „Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik alveg nánast allan tímann. Þeir fá þennan skalla og vítið en ég held þeir hafi ekki fengið annað færi. Mér fannst við hafa góða stjórn á öllum leiknum en svo fáum við á okkur mark og það kemur smá stress og „panic“ en þeir fengu í sjálfu sér ekkert færi og við áttum að vera búnir að gera út um leikinn,“ sagði Óli Jó. „Það jákvæðasta er að við vinnum leikina það er númer eitt, tvö og þrjú. Mér finnst við bara spila fínan fótbolta og við erum að öðlast sjálfstraust aftur og ég er ánægður með það. Það er þannig þegar þú vinnur leiki að þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna. Við þurfum svo sannarlega að hafa fyrir hlutunum og vera vakandi,“ sagði Ólafur að lokum.
Valur ÍA Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: ÍA-Valur | Halda Valsmenn áfram að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga? Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 21:13 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira
Í beinni: ÍA-Valur | Halda Valsmenn áfram að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga? Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 21:13