Arnór Smárason: Þetta var í fyrsta skipti sem ég spila á þessum velli í meistaraflokki Sverrir Mar Smárason skrifar 8. ágúst 2022 23:11 Arnór Smárason hér á mynd með hinum skagamanninum í liði Vals, Tryggva Hrafi Haraldssyni. VÍSIR/BÁRA Skagamaðurinn Arnór Smárason skoraði sigurmark Vals á Akranesi í kvöld í sínum fyrsta leik á ferlinum á Akranesvelli. Hann var ánægður með leikinn. „Það er náttúrulega mikilvægast hjá okkur að fara með þrjú stigin heim. Mér fannst við stýra leiknum mestmegnis. Aron skorar flott mark og við komumst í 2-0. Mér fannst við missa þetta full mikið í óþarfa stress í restina. Skaginn voru góðir að pressa á okkur í lokin. Þeir eru með gott lið og ég veit að þeir munu ná í fullt af stigum það sem eftir lifir móts en þetta var frekar klaufalegt hjá okkur í lokin en þrjú stig í hús,“ sagði Arnór. Arnór var dæmdur brotlegur í eigin vítateig á 66. mínútu en Frederik Schram, markvörður, varði frá Kaj Leo. Arnór fór svo upp völlinn og kom Val sjálfur í 2-0. „Það var eitthvað klafs í teignum og boltinn skoppar á línunni. Ég reyni að sparka honum út en hitti helvíti vel í höfuðið á leikmanni skagans. Ég vona bara að hann sé í lagi, jú er ekki í lagi með hann? Það var klaufalegt en Schramarinn bjargaði mér þar. Nýkominn inná og þetta var skellur en fínt að enda þetta með marki skömmu síðar.“ „Það tekur á tilfinningarnar að skora á skaganum. Ég er Skagamaður, uppalinn hér og hérna er gott að vera. Gott að spila hérna. Þetta var í fyrsta skipti sem ég spila á þessum velli í meistaraflokki og það var geggjað að skora hérna. Skagahjartað lifir en ég er leikmaður Vals í dag og þú verður að vera fagmaður í svona momentum,“ sagði Arnór um vítið og markið. Frá því að Ólafur Jóhannesson tók við hafa Valsmenn ekki tapað í þremur leikjum og unnið síðustu tvo. „Það er góður andi í hópnum og svo eru úrslitin farið að detta aftur sem er rosalega jákvætt fyrir okkur. Tveir sigrar í röð og við höldum bara áfram. Við erum með frábæra leikmenn í þessu liði, það vita það allir, sjálfstraustið er að koma þannig að Valslestin er að byrja að rúlla,“ sagði Arnór að lokum. Valur ÍA Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02 Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Valur 1-2 | Valsmenn taplausir undir stjórn Óla Jó Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 22:54 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Sjá meira
„Það er náttúrulega mikilvægast hjá okkur að fara með þrjú stigin heim. Mér fannst við stýra leiknum mestmegnis. Aron skorar flott mark og við komumst í 2-0. Mér fannst við missa þetta full mikið í óþarfa stress í restina. Skaginn voru góðir að pressa á okkur í lokin. Þeir eru með gott lið og ég veit að þeir munu ná í fullt af stigum það sem eftir lifir móts en þetta var frekar klaufalegt hjá okkur í lokin en þrjú stig í hús,“ sagði Arnór. Arnór var dæmdur brotlegur í eigin vítateig á 66. mínútu en Frederik Schram, markvörður, varði frá Kaj Leo. Arnór fór svo upp völlinn og kom Val sjálfur í 2-0. „Það var eitthvað klafs í teignum og boltinn skoppar á línunni. Ég reyni að sparka honum út en hitti helvíti vel í höfuðið á leikmanni skagans. Ég vona bara að hann sé í lagi, jú er ekki í lagi með hann? Það var klaufalegt en Schramarinn bjargaði mér þar. Nýkominn inná og þetta var skellur en fínt að enda þetta með marki skömmu síðar.“ „Það tekur á tilfinningarnar að skora á skaganum. Ég er Skagamaður, uppalinn hér og hérna er gott að vera. Gott að spila hérna. Þetta var í fyrsta skipti sem ég spila á þessum velli í meistaraflokki og það var geggjað að skora hérna. Skagahjartað lifir en ég er leikmaður Vals í dag og þú verður að vera fagmaður í svona momentum,“ sagði Arnór um vítið og markið. Frá því að Ólafur Jóhannesson tók við hafa Valsmenn ekki tapað í þremur leikjum og unnið síðustu tvo. „Það er góður andi í hópnum og svo eru úrslitin farið að detta aftur sem er rosalega jákvætt fyrir okkur. Tveir sigrar í röð og við höldum bara áfram. Við erum með frábæra leikmenn í þessu liði, það vita það allir, sjálfstraustið er að koma þannig að Valslestin er að byrja að rúlla,“ sagði Arnór að lokum.
Valur ÍA Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02 Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Valur 1-2 | Valsmenn taplausir undir stjórn Óla Jó Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 22:54 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02
Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02
Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Valur 1-2 | Valsmenn taplausir undir stjórn Óla Jó Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 22:54