Ný fjölskyldumiðstöð Snapchat fyrsta skref í bættu öryggi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. ágúst 2022 12:21 Snapchat segir ráðstafanirnar líkja eftir samskiptum foreldra og barna í raunheimum. Getty/SOPA Images Samfélagsmiðillinn Snapchat kynnti sínar fyrstu öryggisráðstafanir sem beinast að foreldrum ungra notenda miðilsins í dag. Breytinguna kallar móðurfyrirtæki miðilsins, Snap, fjölskyldumiðstöðina eða „Family center.“ Innan fjölskyldumiðstöðvarinnar á Snapchat muni foreldrar geta fylgst með því hverjir eru vinir barna þeirra á miðlinum og hverja þau eigi samskipti við, án þess þó að sjá samskiptin þeirra á milli. New York Times greina frá þessu. Til þess að fá þessar upplýsingar þurfi foreldrar eða forráðamenn að vera með Snapchat reikning en forráðamenn þurfi að bjóða börnum sínum inn á fjölskyldumiðstöðina og vera vinir barnsins á miðlinum til þess. Einnig muni foreldrar eiga möguleika á að tilkynna aðganga í vinaneti barna sinna sem þeim þykja grunsamlegir en meira má lesa um breytingarnar hér. Snapchat segir þessar nýju öryggisráðstafanir gera samskipti á milli foreldra og barna á miðlinum líkari þeim sem eiga sér stað í raunheimum. Þar sem foreldrar séu gjarnan meðvitaðir hvar og við hvern börn þeirra séu að eiga samskipti. Breytingarnar eiga að líta dagsins ljós á næstu vikum og eru sagðar fyrsta skref í nýjum öryggisráðstöfunum miðilsins. Hér að ofan má sjá myndband um nýjustu breytingarnar. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Börn og uppeldi Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breytinguna kallar móðurfyrirtæki miðilsins, Snap, fjölskyldumiðstöðina eða „Family center.“ Innan fjölskyldumiðstöðvarinnar á Snapchat muni foreldrar geta fylgst með því hverjir eru vinir barna þeirra á miðlinum og hverja þau eigi samskipti við, án þess þó að sjá samskiptin þeirra á milli. New York Times greina frá þessu. Til þess að fá þessar upplýsingar þurfi foreldrar eða forráðamenn að vera með Snapchat reikning en forráðamenn þurfi að bjóða börnum sínum inn á fjölskyldumiðstöðina og vera vinir barnsins á miðlinum til þess. Einnig muni foreldrar eiga möguleika á að tilkynna aðganga í vinaneti barna sinna sem þeim þykja grunsamlegir en meira má lesa um breytingarnar hér. Snapchat segir þessar nýju öryggisráðstafanir gera samskipti á milli foreldra og barna á miðlinum líkari þeim sem eiga sér stað í raunheimum. Þar sem foreldrar séu gjarnan meðvitaðir hvar og við hvern börn þeirra séu að eiga samskipti. Breytingarnar eiga að líta dagsins ljós á næstu vikum og eru sagðar fyrsta skref í nýjum öryggisráðstöfunum miðilsins. Hér að ofan má sjá myndband um nýjustu breytingarnar.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Börn og uppeldi Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent