„Þurfum að undirgangast viðurkennd lögmál hagfræðinnar,“ segir Bjarni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. ágúst 2022 07:10 Bjarni hefur staðfest að hann muni sækjast eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn áfram. Vísir/Vilhelm Það er ekki hægt að flýja verðbólguna og Seðlabankinn mun ekki lækka vexti bara af því að gerð eru hróp að honum, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bjarni segir í viðtali við Morgunblaðið að vel sé unnt að ná farsælum og góðum samningum á vinnumarkaði í haust, sem verji fengna kaupmáttaraukningu. Hins vegar sé óraunhæft að vænta mikillar kaupmáttaaukningar ár eftir ár um alla framtíð. „Við þurfum að undirgangast viðurkennd lögmál hagfræðinnar og þessi viðleitni, sem var unnin á vegum Þjóðhagsráðs, til þess að kortleggja stöðuna og komast að niðurstöðu um það hversu mikið svigrúmið [fyrir samninga] væri, hún var mjög virðingarverð. Það verður að vera hægt að leggja fram staðreyndir án þess að það sé hrópað að það endi allt í tætaranum,“ segir Bjarni. Hann ítrekar að það séu aðilar vinnumarkaðarins sem semja sín á milli en stjórnvöld vilji hlusta á vinnumarkaðinn og leggja spilin á borðið til að auka traust. Ráðherra segir hróp og köll að seðlabankastjóra eða öðrum óverðskulduð en þau orð seðlabankastjóra að óhóflegar launahækkanir muni leiða til vaxtahækkana gætu hafa komið frá hvaða seðlabankastjóra sem er í heiminum. „Þetta eru bara almenn sannindi og menn ættu ekki þurfa að rífast um þetta.“ Efnahagsmál Kjaramál Seðlabankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Verðlag Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sjá meira
Bjarni segir í viðtali við Morgunblaðið að vel sé unnt að ná farsælum og góðum samningum á vinnumarkaði í haust, sem verji fengna kaupmáttaraukningu. Hins vegar sé óraunhæft að vænta mikillar kaupmáttaaukningar ár eftir ár um alla framtíð. „Við þurfum að undirgangast viðurkennd lögmál hagfræðinnar og þessi viðleitni, sem var unnin á vegum Þjóðhagsráðs, til þess að kortleggja stöðuna og komast að niðurstöðu um það hversu mikið svigrúmið [fyrir samninga] væri, hún var mjög virðingarverð. Það verður að vera hægt að leggja fram staðreyndir án þess að það sé hrópað að það endi allt í tætaranum,“ segir Bjarni. Hann ítrekar að það séu aðilar vinnumarkaðarins sem semja sín á milli en stjórnvöld vilji hlusta á vinnumarkaðinn og leggja spilin á borðið til að auka traust. Ráðherra segir hróp og köll að seðlabankastjóra eða öðrum óverðskulduð en þau orð seðlabankastjóra að óhóflegar launahækkanir muni leiða til vaxtahækkana gætu hafa komið frá hvaða seðlabankastjóra sem er í heiminum. „Þetta eru bara almenn sannindi og menn ættu ekki þurfa að rífast um þetta.“
Efnahagsmál Kjaramál Seðlabankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Verðlag Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sjá meira