Chelsea vill fá bæði De Jong og Aubameyang frá Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2022 08:00 Frenkie de Jong og Pierre-Emerick Aubameyang fagna marki í Evrópudeildinni með Barcelona. Getty/Andrea Staccioli Chelsea menn eru ekkert hættir að safna liði og Lundúnafélagið gæti bætt við stórum nöfnum áður en leikmannaglugginn lokar í lok mánaðarins. Sky Sports segir frá því að Chelsea sé þannig tilbúið að kaupa bæði Frenkie De Jong og Pierre Emerick Aubameyang frá Barcelona ef spænska félagið leyfir þeim báðum að fara. Barcelona vill halda De Jong en aðeins ef hann er tilbúinn að taka á sig verulega launalækkun og sætta sig við sex milljón punda sáttargreiðslu vegna launa sem félagið skuldar honum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Chelsea er tilbúið að jafna boð Manchester United upp á 72 milljónir punda og ólíkt United þá getur Chelsea boðið De Jong að spila í Meistaradeildinni í vetur. De Jong vildi ekki fara til Manchester en kannski hljómar London betur. Það er erfitt að sjá hann vera hjá Barcelona í þeim fjárhagsvandræðum sem félagið er. Peningavandræðin kalla líka á frekari sölu á leikmönnum og leiða til að losna undar þungum launagreiðslum stjarna sinna. Pierre Emerick Aubameyang gæti því verið í boði og Chelsea er sagt áhugasamt. Aubameyang yfirgaf Arsenal í janúar á frjálsri sölu en hann á þrjú ár eftir af samningi sínum við Barcelona. Aubameyang gæti verið falur eftir að Barcelona keypti Robert Lewandowski frá Bayern München. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Sky Sports segir frá því að Chelsea sé þannig tilbúið að kaupa bæði Frenkie De Jong og Pierre Emerick Aubameyang frá Barcelona ef spænska félagið leyfir þeim báðum að fara. Barcelona vill halda De Jong en aðeins ef hann er tilbúinn að taka á sig verulega launalækkun og sætta sig við sex milljón punda sáttargreiðslu vegna launa sem félagið skuldar honum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Chelsea er tilbúið að jafna boð Manchester United upp á 72 milljónir punda og ólíkt United þá getur Chelsea boðið De Jong að spila í Meistaradeildinni í vetur. De Jong vildi ekki fara til Manchester en kannski hljómar London betur. Það er erfitt að sjá hann vera hjá Barcelona í þeim fjárhagsvandræðum sem félagið er. Peningavandræðin kalla líka á frekari sölu á leikmönnum og leiða til að losna undar þungum launagreiðslum stjarna sinna. Pierre Emerick Aubameyang gæti því verið í boði og Chelsea er sagt áhugasamt. Aubameyang yfirgaf Arsenal í janúar á frjálsri sölu en hann á þrjú ár eftir af samningi sínum við Barcelona. Aubameyang gæti verið falur eftir að Barcelona keypti Robert Lewandowski frá Bayern München.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira