Bestu mörkin um Stjörnuna: „Það eru rosaleg þroskamerki á þessu liði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2022 22:00 Katrín Ásbjörnsdóttir fagnar einu marka sinna í sumar. Hún og Jasmín Erla Ingadóttir hafa náð vel saman í sóknarlínu Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét „Stjarnan átti sigur skilið og mér fannst þær sterkari allan leikinn,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna, er farið var yfir 2-2 jafntefli Stjörnunnar og Breiðabliks í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. „Mér fannst aldrei þessu vant frábær greining hjá báðum þjálfurum eftir leik. Mér fannst Stjarnan með yfirhöndina í leiknum eftir fyrstu mínúturnar. Þær voru að halda betur í boltann, skapa sér fleiri stöður þó þær hafi ekki verið að skapa sér nein dauðafæri. Þú skapar þér ekkert mörg dauðafæri á móti Breiðablik en þær voru að skapa sér margar álitlegar stöður,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um leikinn. „Mér fannst Katrín (Ásbjörnsdóttir) mjög góð og Jasmín Erla (Ingadóttir) sömuleiðis. Þetta eru þeirra lykilleikmenn. Betsy (Hassett) fannst mér spræk. Þegar þessir leikmenn eru On er erfitt að eiga við þetta Stjörnulið,“ bætti Harpa við. „Ég get ekki hætt að hrósa þessu Stjörnuliði, það eru rosaleg þroskamerki á þessu liði. Þær eru búnar að taka risaskref í að verða betra lið. Maður sá þetta á undirbúningstímabilinu en svo fannst manni aðeins hikst á þeim í upphafi móts. Núna eru þær á eldi, ótrúlega gaman að horfa á þér. Mér finnst þær eitt skemmtilegasta sóknarlið deildarinnar,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um lið Stjörnunnar. Umræðan snerist svo að þeim Katrínu og Jasmín Erlu en þær hafa verið frábærar í liði Stjörnunnar í sumar. Umræðu Bestu markanna má sjá hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Stjörnuna Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
„Mér fannst aldrei þessu vant frábær greining hjá báðum þjálfurum eftir leik. Mér fannst Stjarnan með yfirhöndina í leiknum eftir fyrstu mínúturnar. Þær voru að halda betur í boltann, skapa sér fleiri stöður þó þær hafi ekki verið að skapa sér nein dauðafæri. Þú skapar þér ekkert mörg dauðafæri á móti Breiðablik en þær voru að skapa sér margar álitlegar stöður,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um leikinn. „Mér fannst Katrín (Ásbjörnsdóttir) mjög góð og Jasmín Erla (Ingadóttir) sömuleiðis. Þetta eru þeirra lykilleikmenn. Betsy (Hassett) fannst mér spræk. Þegar þessir leikmenn eru On er erfitt að eiga við þetta Stjörnulið,“ bætti Harpa við. „Ég get ekki hætt að hrósa þessu Stjörnuliði, það eru rosaleg þroskamerki á þessu liði. Þær eru búnar að taka risaskref í að verða betra lið. Maður sá þetta á undirbúningstímabilinu en svo fannst manni aðeins hikst á þeim í upphafi móts. Núna eru þær á eldi, ótrúlega gaman að horfa á þér. Mér finnst þær eitt skemmtilegasta sóknarlið deildarinnar,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um lið Stjörnunnar. Umræðan snerist svo að þeim Katrínu og Jasmín Erlu en þær hafa verið frábærar í liði Stjörnunnar í sumar. Umræðu Bestu markanna má sjá hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Stjörnuna Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki