Arnar Gunnlaugsson: Helgi er náttúrulega orðinn Víkings-legend Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 18. ágúst 2022 23:02 Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings Vísir/Diego Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var að vonum kampakátur eftir sigur liðsins á KR í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins nú fyrr í kvöld. En Víkingur vann leikinn 5-3 og er liðið komið í undanúrslit. Leikurinn var gríðarlega kaflaskiptur og stórkostleg skemmtun fyrir áhorfendur á löngum köflum. Aðspurður sagði Arnar að leikir þessara tveggja liða væru alltaf dramatískir. „Þetta var ótrúlegur leikur. það eru alltaf lygilegir leikir á milli þessara tveggja liða og leikurinn í kvöld var alls ekki að valda vonbrigðum. Við þurftum að kafa virkilega djúpt og þetta var ótrúlega flottur karaktersigur hjá strákunum. Þetta var mjög vel spilaður leikur af beggja hálfu“, sagði Arnar. Þjálfarinn var mjög ánægður með innkomu manna af bekknum í leiknum en bekkurinn var fullur af ungum strákum ásamt Helga Guðjónssyni sem setti heldur betur mark sitt á leikinn sem og varamaðurinn Sigurður Steinar Björnsson. „Helgi er náttúrulega orðinn Víkings legend, alltaf fit og klár í slaginn og kvartar aldrei. Alltaf tilbúinn. Svo erum við búnir að bíða lengi eftir Sigurði Steinari, hann hefur verið að glíma við meiðsli en hann er einn af okkar allra efnilegustu leikmönnum. Það vita ekki allir af honum en hann hefur alla burði til þess að ná langt“, sagði Arnar og flýtti sér í næsta viðtal. Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Leikurinn var gríðarlega kaflaskiptur og stórkostleg skemmtun fyrir áhorfendur á löngum köflum. Aðspurður sagði Arnar að leikir þessara tveggja liða væru alltaf dramatískir. „Þetta var ótrúlegur leikur. það eru alltaf lygilegir leikir á milli þessara tveggja liða og leikurinn í kvöld var alls ekki að valda vonbrigðum. Við þurftum að kafa virkilega djúpt og þetta var ótrúlega flottur karaktersigur hjá strákunum. Þetta var mjög vel spilaður leikur af beggja hálfu“, sagði Arnar. Þjálfarinn var mjög ánægður með innkomu manna af bekknum í leiknum en bekkurinn var fullur af ungum strákum ásamt Helga Guðjónssyni sem setti heldur betur mark sitt á leikinn sem og varamaðurinn Sigurður Steinar Björnsson. „Helgi er náttúrulega orðinn Víkings legend, alltaf fit og klár í slaginn og kvartar aldrei. Alltaf tilbúinn. Svo erum við búnir að bíða lengi eftir Sigurði Steinari, hann hefur verið að glíma við meiðsli en hann er einn af okkar allra efnilegustu leikmönnum. Það vita ekki allir af honum en hann hefur alla burði til þess að ná langt“, sagði Arnar og flýtti sér í næsta viðtal.
Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira