Stal rándýru úri Lewandowski úr farþegasætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2022 12:31 Robert Lewandowski tókst ekki að skora í fyrsta deildarleik sínum með Barcelona. AP/Joan Monfort Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur nú flutt sig yfir til Barcelona frá München en hann lenti í leiðinlegu atviki þegar hann var fyrir utan æfingasvæði spænska félagsins á miðvikudaginn. Lewandowski stoppaði bílinn sinn fyrir utan æfingasvæðið til að leyfa stuðningsmönnum Barca að taka mynd af sér með honum og Pólverjinn gaf sér þarna tíma með fólkinu. Hann hefði betur sleppt því. Having only just moved to @FCBarcelona, @lewy_official had an unpleasant encounter as he had a 70,000 watch stolen while he stopped to pose for photographs with fans!https://t.co/yX9xL3IXtY— ESPN Asia (@ESPNAsia) August 19, 2022 Lewandowski fékk nefnilega fljótt að kynnast hinni hliðinni á ágengum stuðningsmönnum því þar leynast líka mjög óheiðarlegir aðilar. Einn af þeim opnaði dyrnar farþegamegin og stal úri Lewandowski sem var í framsætinu. Þetta var ekkert venjulegt úr því það kostar sjötíu þúsund evrur eða tæpar tíu milljónir íslenskra króna. Lewandowski byrjaði á því að reyna að elta þjófinn en missti af honum. Apparently Lewandowski's phone got robbed at the entrance of the Barça sports city ahead of this evening's training session.Lewandowski stopped to take a selfie with two Barca fans, who took the opportunity to reach into his car and snatch his phone. pic.twitter.com/YuPZBj51Fl— AUGUSTUS (@Der_Augustus) August 18, 2022 Lögreglan elti hins vegar þjófinn uppi og handtók hann en þá hafði hann falið úrið með því að grafa það í jörðu í nágrenninu. Þetta atviki þýðir að Barcelona mun nú herða öryggisreglur sínar og eflaust hefur þessi þjófur séð til þess að stuðningsmenn munu hafa minna aðgengi að goðum sínum hér eftir. Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Sjá meira
Lewandowski stoppaði bílinn sinn fyrir utan æfingasvæðið til að leyfa stuðningsmönnum Barca að taka mynd af sér með honum og Pólverjinn gaf sér þarna tíma með fólkinu. Hann hefði betur sleppt því. Having only just moved to @FCBarcelona, @lewy_official had an unpleasant encounter as he had a 70,000 watch stolen while he stopped to pose for photographs with fans!https://t.co/yX9xL3IXtY— ESPN Asia (@ESPNAsia) August 19, 2022 Lewandowski fékk nefnilega fljótt að kynnast hinni hliðinni á ágengum stuðningsmönnum því þar leynast líka mjög óheiðarlegir aðilar. Einn af þeim opnaði dyrnar farþegamegin og stal úri Lewandowski sem var í framsætinu. Þetta var ekkert venjulegt úr því það kostar sjötíu þúsund evrur eða tæpar tíu milljónir íslenskra króna. Lewandowski byrjaði á því að reyna að elta þjófinn en missti af honum. Apparently Lewandowski's phone got robbed at the entrance of the Barça sports city ahead of this evening's training session.Lewandowski stopped to take a selfie with two Barca fans, who took the opportunity to reach into his car and snatch his phone. pic.twitter.com/YuPZBj51Fl— AUGUSTUS (@Der_Augustus) August 18, 2022 Lögreglan elti hins vegar þjófinn uppi og handtók hann en þá hafði hann falið úrið með því að grafa það í jörðu í nágrenninu. Þetta atviki þýðir að Barcelona mun nú herða öryggisreglur sínar og eflaust hefur þessi þjófur séð til þess að stuðningsmenn munu hafa minna aðgengi að goðum sínum hér eftir.
Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Sjá meira